Fréttir
Fyrirsagnalisti

Jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa gert óvænta uppgötvun sem sýnir að jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur

Hubblessjónaukinn og Very Large Array skoða útvarpsvetrarbrautina Herkúles A
Á nýrri mynd Hubbles og VLA sést vetrarbrautin Herkúles A og gríðarmiklir strókar sem skaga úr henni.

Mesta útstreymi sem sést hefur frá svartholi
Stjörnufræðingar hafa fundið dulstirni sem hefur orkuríkasta útstreymi sem sést hefur hingað til.

Dvergreikistjörnuna Makemake skortir lofthjúp
Nýjar mælingar stjörnufræðinga sýna að dvergreikistjarnan Makemake hefur ekki lofthjúp sem kemur nokkuð á óvart.

Hubble finnur það sem gæti verið fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheimi
Stjörnufræðingar hafa fundið vetrarbraut sem sést eins og hún leit út um 420 milljón árum eftir Miklahvell!

Týnd í geimnum: Reikistjarna á flandri fundin?
Stjörnufræðingar hafa fundið hnött sem líklega er reikistjarna á flandri um geiminn án móðurstjörnu.

Geimúðarar útskýrðir
Stjörnufræðingar hafa komist að því hvað orsakar samhverfa S-laga stróka sem sjást við sumar hringþokur.