Fréttir
Fyrirsagnalisti
![tunglið, jörðin, jarðskin, Venus, VLT](/media/eso/small/eso1210a.jpg)
VLT uppgötvar aftur líf á jörðinni
Stjörnufræðingar hafa fundið merki um líf á jörðinni... með því að horfa á tunglið!
![Venus, tunglið](/media/vefurinn/small/stj1203a.jpg)
Tunglið og björtustu reikistjörnurnar með sjónarspil á himni
Við sólsetur 25. og 26. febrúar mynda Júpíter, Venus og vaxandi en mjósleginn Máni glæsilegan himneskan þríhyrning á dimmbláum himninum yfir kvöldroða sólar.
![GJ 1214b, fjarreikistjarna, vatnaveröld](/media/hubble/small/heic1204a.jpg)
Hubble uppgötvar nýja gerð fjarreikistjörnu
Stjörnufræðingar hafa fundið nýja gerð reikistjörnu, vatnaveröld sem er umlukin þykkum gufukenndum lofthjúpi.
![ESO 243-49, svarthol, dvergvetrarbraut](/media/hubble/small/heic1203a.jpg)
Hubble finnur leifar tættrar vetrarbrautar
Stjörnufræðingar hafa fundið svarthol sem er líklega leifar kjarna dvergvetrarbrautar sem nú er sundruð.
![Barnard 211, Barnard 213, myndun stjarna, sameindaský, APEX](/media/eso/small/eso1209a.jpg)
APEX beinir sjónum sínum að dökkum skýjum í Nautinu
APEX sjónaukinn fylgist með nýfæddum stjörnum og þéttum gasskýjum á mörkum þess að mynda enn fleiri stjörnur á köldustu og dimmustu svæðum himins.
![NGC 3342, Kjalarþokan, innrauð mynd](/media/eso/small/eso1208a.jpg)
VLT tekur nákvæmustu innrauðu ljósmyndina af Kjalarþokunni
VLT sjónauki ESO hefur tekið stórglæsilega mynd af risavöxnu myndunarsvæði stjarna í vetrarbrautinni okkar!
![NGC 1073, bjálkaþyrilþoka](/media/hubble/small/heic1202a.jpg)
Sígild svipmynd af bjálkaþyrilþoku
Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af bjálkaþyrilþoku sem líkist vetrarbrautinni okkar og í leiðinni greint miklu fjarlægari fyrirbæri.
![Norðlingaskóli, iPad, Stjörnufræðivefurinn](/media/vefurinn/small/stj1202b.jpg)
Stjörnufræðivefurinn þróar kennsluforrit fyrir iPad
Stjörnufræðivefurinn vinnur nú að þróun gagnvirks kennsluforrits í náttúrufræði fyrir iPad ásamt kennurum í Norðlingaskóla í Reykjavík.
![NGC 3342, Kjalarþokan](/media/eso/small/eso1207a.jpg)
Vangasvipur stjörnumyndunarsvæðis
Á nýrri mynd ESO sést hvernig heitar ungar stjörnur hafa sorfið holrúm í gasi og ryki stjörnumyndunarsvæðisins NGC 3324.