Fréttir
Fyrirsagnalisti
Misstu ekki af Venusi og tunglinu á morgunhimninum 2.-4. desember 2018
Reikistjarnan Venus hefur skinið skært í suðaustri á morgnana undanfarnar vikur og vakið athygli margra. Sýningin nær hámarki 2.-4. desember þegar tunglið verður skammt frá í birtingu. Útsýnið þessa morgna verður sérlega glæsilegt