Fréttir

Fyrirsagnalisti

Venus og tunglið í byrjun desember 2018

Sævar Helgi Bragason 25. nóv. 2018 Fréttir : Misstu ekki af Venusi og tunglinu á morgunhimninum 2.-4. desember 2018

Reikistjarnan Venus hefur skinið skært í suðaustri á morgnana undanfarnar vikur og vakið athygli margra. Sýningin nær hámarki 2.-4. desember þegar tunglið verður skammt frá í birtingu. Útsýnið þessa morgna verður sérlega glæsilegt

Svarthol_FB_cover

Sævar Helgi Bragason 17. nóv. 2018 Fréttir : Svarthol komin í bókabúðir

Ný bók um svarthol fyrir unga sem aldna komin út