Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kepler-47, fjarreikistjörnu

Sævar Helgi Bragason 29. ágú. 2012 Fréttir : Kepler uppgötvar sólkerfi um tvístirni

Stjörnufræðingar hafa fundið tvær reikistjörnur umhverfis tvístirni en önnur þeirra er í lífbelti kerfisins
Ró Ophiuchi, stjörnumyndunarsvæði, Naðurvaldi, sykur

Sævar Helgi Bragason 29. ágú. 2012 Fréttir : Sæt niðurstaða ALMA

Stjörnufræðingar hafa fundið sykursameindir umhverfis unga stjörnu sem líkist sólinni okkar
InSight, lendingarfar, Mars

Sævar Helgi Bragason 20. ágú. 2012 Fréttir : NASA velur nýjan Marsleiðangur

NASA hefur valið nýjan leiðangur til Mars árið 2016. Leiðangurinn nefnist InSight og er markmið hans að rannsaka innviði rauðu reikistjörnunnar

Pípuþokan, Barnard 59, skuggaþoka

Sævar Helgi Bragason 15. ágú. 2012 Fréttir : Ceci Nes't Pas Une Pipe

Stjörnufræðingar hafa tekið nýja og glæsilega mynd af stóru rykskýi í geimnum sem kallast Pípuþokan.

Merkúríus, Nína Tryggvadóttir,

Sævar Helgi Bragason 09. ágú. 2012 Fréttir : Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Nínu Tryggvadóttur

Stjörnufræðingar við MESSENGER leiðangur NASA hafa nefnt gíg á Merkúríusi eftir íslensku myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur

NGC 1187, Fljótið, þyrilvetrarbraut

Sævar Helgi Bragason 01. ágú. 2012 Fréttir : Blár svelgur í Fljótinu

Very Large Telescope ESO hefur tekið mynd af fjarlægri vetrarbraut sem hýst hefur tvær sprengistjörnur undanfarna þrjá áratugi