Fréttir
Fyrirsagnalisti
Vetrarbraut blæs í kúlur
Ný mynd frá Hubblessjónaukanum heljastórar gasskúlur í óreglulegri dvergvetrarbraut
Spælt augnakonfekt
Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af risavaxinni stjörnu sem lítur út eins og spælt egg.
Bálreiður fugl á himnum
HARPS finnur 50 fjarreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa fundið 50 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þar á meðal 16 risajarðir en ein af þeim er við brún lífbeltisins í sínu sólkerfi.
Ungar stjörnur baða sig í sviðsljósinu
Ný mynd ESO sýnir glæsilega lausþyrpingu í Stóra Magellansskýinu