Fréttir

Fyrirsagnalisti

Evrópa á ljósmynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 23. sep. 2023 Fréttir : Webb finnur kolefni á yfirborði Evrópu

Lykilhráefni lífs finnst á ungu sprungusvæði og virðist ættað úr hafinu undir Evrópu

Æfing fyrir heimkomu Osiris-Rex

Sævar Helgi Bragason 22. sep. 2023 Fréttir : OSIRIS-REx snýr heim með sýni úr smástirni

Sýnasöfnunarhylki OSIRIS-REx lenti heilu og höldnu sunnudaginn 24. september

Jafndægur á norðurhveli

Sævar Helgi Bragason 21. sep. 2023 Fréttir : Jafndægur að hausti 23. september 2023

Laugardaginn 23. september kl. 06:50 verða haustjafndægur á norðurhveli Jarðar. Hvað er svona merkilegt við jafndægur?

Solar Orbiter og Parker Solar Probe rannsaka sólina

Sævar Helgi Bragason 20. sep. 2023 Fréttir : Solar Orbiter nálgast lausn á ráðgátu um kórónu sólar

Ókyrrð í sólkórónunni virðist valda því að hún er 150 sinnum heitari en yfirborð sólar

Herbig-Haro 211

Sævar Helgi Bragason 14. sep. 2023 Fréttir : Webb skoðar ungstirni í fæðingu

Í Herbig-Haro 211 er stjarna á borð við sólina okkar að fæðast, raunar tvær

Vígahnöttur 12. september 2023

Sævar Helgi Bragason 13. sep. 2023 Fréttir : Magnaður vígahnöttur sprakk yfir Íslandi

Myndskeið fanga bjartan vígahnött sem sprakk kl. 22:35 þriðjudaginn 12. september 2023

Teikning af K2-18b

Sævar Helgi Bragason 11. sep. 2023 Fréttir : Webb finnur forvitnilegar sameindir í andrúmslofti K2-18b

Mælingar Webb sýna koldíoxíð og metan og vísbendingar um aðra merkilega sameind í andrúmslofti hafvetnisreikistjörnu

Heic2308a-kuluthyrping-terzan-12

Sævar Helgi Bragason 07. sep. 2023 Fréttir : Hubble skoðar glitrandi kúluþyrpingu

Kúluþyrpingin Terzan 12 roðnar vegna ryks í Vetrarbrautinni