Fréttir

Fyrirsagnalisti

Eso2305a

Sævar Helgi Bragason 26. apr. 2023 Fréttir : Fyrsta ljósmyndin sem sýnir svarthol varpa öflugum strók út í geiminn

Skuggi risasvartholsins í Messier 87 og efnisstrókurinn frá því sjást saman á mynd í fyrsta sinn

Deimos frá Hope

Sævar Helgi Bragason 24. apr. 2023 Fréttir : Fyrstu nærmyndirnar af fjærhlið Deimosar

Hope gervitunglið gerir mælingar á Mars-tunglinu Deimosi

Heic2304a

Sævar Helgi Bragason 22. apr. 2023 Fréttir : Rykug fæðing stjarna á 33 ára afmælismynd Hubble geimsjónaukans

Hubble var skotið á loft hinn 25. apríl árið 1990

JUICE kannar Júpíter

Sævar Helgi Bragason 16. apr. 2023 Fréttir : Átta ára ferðalag JUICE til Júpíters hafið

Jupiter Icy Moons Explorer er fyrsta evrópska könnunarfarið sem byrjar að kanna Júpíter og ístungl hans árið 2031

Úranus á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 12. apr. 2023 Fréttir : Webb geimsjónaukinn skoðar Úranus

Á nýrri mynd Webb sjónaukans af Úranusi sjást hringarnir, ský og tungl

Sprengistjörnuleifin Cassiopeia A

Sævar Helgi Bragason 10. apr. 2023 Fréttir : Webb beinir sjónum að sprengistjörnuleifinni Cassiopeia A

Cassiopeia A er leifar stjörnu sem sprakk fyrir 340 árum