Fréttir
Fyrirsagnalisti

Alþjóðlegur sumarskóli í stjörnulíffræði fer fram á Íslandi
Milli 2. til 15. júlí 2012 fer fram sumarskóli í stjörnulíffræði hér á landi. Í tilefni hans verður boðið upp á fræðsluerindi fyrir almenning mánudagskvöldið 2. júlí.

Miklar breytingar sjást á fjarlægri reikistjörnu
Stjörnufræðingar sáu nýverið lofthjúp fjarlægrar reikistjörnu rjúka út í geiminn í kjölfar öflugs sólblossa frá móðurstjörnunni

Ný leið til að kanna lofthjúpa fjarreikistjarna
Stjörnufræðingar hafa fundið upp á nýrri tækni til að rannsaka lofthjúp fjarreikistjörnu í smáatriðum — jafnvel þó hún gangi ekki fyrir móðurstjörnuna

Stjörnufræðingar uppgötva sérkennilegt sólkerfi — Kepler-36
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær gerólíkar reikistjörnur á óvenju nálægum sporbrautum um stjörnuna Kepler-36.

VLT skoðar NGC 6357
VLT sjónauki ESO hefur tekið nákvæmustu myndina hingað til af hluta glæsilegs stjörnumyndunarsvæðis sem nefnist Stríð og friður þokan.

Blekkjandi útlit vetrarbrautatvíeykis
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið mynd af vetrarbrautatvíeyki sem virðist vera að rekast saman. En ekki er allt sem sýnist.

ESO byggir stærsta auga jarðar

Páll Jakobsson stjarneðlisfræðingur hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2012
Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands (og greinarhöfundur á Stjörnufræðivefnum), hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs árið 2012.

Fjöldi fólks fylgdist með þvergöngu Venusar
Um 1.500 manns lögðu leið sína að Perlunni í Reykjavík í gærkvöld til að fylgjast með síðustu þvergöngu Venusar á 21. öld.