Fréttir
Fyrirsagnalisti
Webb sér sprengistjörnuleifina 1987A í einstökum smáatriðum
Skýrasta innrauða ljósmyndin af frægri sprengistjörnuleif til þessa
Sjáðu tvo „ofurmána“ á himni í ágúst
Í ágúst 2023 er tunglið fullt í tvígang, 1. ágúst og 31. ágúst. Seinna fulla ágúst-tunglið er líka nálægasta fulla tungl ársins og því kallað „blár ofurmáni“
Solar Orbiter finnur vísbendingar um uppruna sólvindsins
Myndir frá Solar Orbiter gervitungli ESA leiða í ljós litla gasstróka sem virðast hjálpa til við að mynda sólvindinn
Sjáðu Satúrnus upp á sitt besta
Satúrnus í gagnstöðu 27. ágúst og liggur þá best við athugun
Dökkur blettur á Neptúnusi ljósmyndaður frá Jörðu í fyrsta sinn
Mælingar með VLT sjónauka ESO sýna dökkan blett og áður óþekkt veðurfyrirbæri í andrúmslofti Neptúnusar
Risasvarthol tortímdi risastjörnu
Mælingar tveggja röntgengeimsjónauka benda til þess að risasvarthol í 290 milljón ljósára fjarlægð hafi tætt í sundur risastjörnu
Webb fangar fegurð Hringþokunnar í Hörpunni
Ein frægasta hringþoka himins í einstökum smáatriðum á nýjum myndum frá Webb
Skýjamyndun á Neptúnusi tengist sólsveiflunni
Stjörnufræðingar vakta veðrið á Neptúnusi og sjá ský myndast í takt við ellefu ára sólblettasveifluna
Áður óþekkt tegund stjörnu gefur vísbendingar um uppruna segulstjarna
Helíumrík stjarna er segulmagnaðasta „hefðbunda“ stjarna sem fundist hefur
- Fyrri síða
- Næsta síða