Fréttir
Fyrirsagnalisti

Eris er tvíburi Plútós
Stjörnufræðingar nutu aðstoðar sjaldgæfs atburðar til að mæla nákvæmlega stærð Erisar, dvergreikistjörnunnar fjarlægu.

VISTA finnur nýjar kúluþyrpingar
VISTA kortlagningarsjónauki ESO hefur fundið tvær nýjar kúluþyrpingar í vetrarbrautinni okkar og séð í gegnum miðju hennar.

ESO og Chile undirrita samkomulag um E-ELT

Hubblessjónaukinn kannar hulduefni
Hubblessjónaukinn hefur verið notaður til að kortleggja dreifingu hulduefnis í nokkrum vetrarbrautaþyrpingum.

Fjarlægar vetrarbrautir sýna hvernig alheimsþokunni létti
Stjörnufræðingar hafa rannsakað afdrifaríkt skeið í sögu alheims sem kallað er endurjónunarskeið og í fyrsta sinn dregið upp mynd af þeirri atburðarrás sem þá átti sér stað.

ALMA opnar augun
Fyrsta myndin hefur verið birt frá flóknustu stjörnustöð mannkyns á jörðu niðri, Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).