Fréttir

Fyrirsagnalisti

eso1142a

Sævar Helgi Bragason 26. okt. 2011 Fréttir : Eris er tvíburi Plútós

Stjörnufræðingar nutu aðstoðar sjaldgæfs atburðar til að mæla nákvæmlega stærð Erisar, dvergreikistjörnunnar fjarlægu.

eso1141a

Sævar Helgi Bragason 18. okt. 2011 Fréttir : VISTA finnur nýjar kúluþyrpingar

VISTA kortlagningarsjónauki ESO hefur fundið tvær nýjar kúluþyrpingar í vetrarbrautinni okkar og séð í gegnum miðju hennar.

eso1139a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : ESO og Chile undirrita samkomulag um E-ELT

ESO og Chile hafa undirritað samkomulag um stærsta auga jarðar sem tryggir landsvæðið undir sjónaukann og vernd svæðisins í kring.
heic1115a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : Hubblessjónaukinn kannar hulduefni

Hubblessjónaukinn hefur verið notaður til að kortleggja dreifingu hulduefnis í nokkrum vetrarbrautaþyrpingum.

eso1138a

Sævar Helgi Bragason 12. okt. 2011 Fréttir : Fjarlægar vetrarbrautir sýna hvernig alheimsþokunni létti

Stjörnufræðingar hafa rannsakað afdrifaríkt skeið í sögu alheims sem kallað er endurjónunarskeið og í fyrsta sinn dregið upp mynd af þeirri atburðarrás sem þá átti sér stað.

eso1137a

Sævar Helgi Bragason 03. okt. 2011 Fréttir : ALMA opnar augun

Fyrsta myndin hefur verið birt frá flóknustu stjörnustöð mannkyns á jörðu niðri, Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).