Fréttir
Fyrirsagnalisti

Evrópskt ALMA loftnet færir heildarfjölda loftneta á Chajnantor upp í 16
Fyrsta evrópska ALMA loftnetið hefur verið komið fyrir á Chajnantor sléttunni í Chile. Fljótlega munu stjörnufræðingar hefja mælingar með þessum byltingarkennda sjónauka.

VST skoðar Ljónsþríeykið og enn fjarlægari fyrirbæri

Fjögur óvenjuleg sjónarhorn á Andrómeduvetrarbrautina
Hubblessjónaukinn hefur tekið fjórar óvenjulegar myndir af Andrómeduvetrarbrautinni.

Hubblessjónaukinn finnur áður óþekkt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið áður óþekkt tungl við dvergreikistjörnuna Plútó. Tunglið er pínulítið og fjórði fylgihnöttur Plútós.

Stjarnfræðileg risabóla

Hvað virkjar risasvarthol?

Til hamingju með afmælið Neptúnus!
Hubble geimsjónaukinn hefur tekið nýjar myndir af Neptúnusi í tilefni þess að eitt Neptúnusarár er liðið frá því að þessi útvörður sólkerfisins fannst.

Vetnisperoxíð fundið í geimnum
Vetnisperoxíð — sameind sem er nátengd vatni og súrefni — hefur fundist í geimnum og hjálpar stjörnufræðingum að skilja hvernig vatn verður til í alheiminum.