Fréttir
Fyrirsagnalisti

Mars Express les eldfjallasögu rauðu reikistjörnunnar
Rannsóknir Mars Express geimfars ESA hafa gert evrópskum vísindamönnum kleift að skyggnast undir risaeldfjöll rauðu reikistjörnunnar.

Dawn flettir ofan af leyndardómum smástirnisins Vestu

Þyrping innan í þyrpingu
Ný mynd frá ESO sýnir fagra stjörnuþyrpingu innan um landslag gas- og rykskýja.

Urmull lítilla tunglagna mynda furðuverk í F-hring Satúrnusar
Vísindamenn við Cassini leiðangur NASA hafa komið auga á lítil, sérkennileg fyrirbæri sem stinga sér að hluta til í gegnum F-hring Satúrnusar og skilja eftir sig glitrandi slóðir.

Kenningar um hulduefni í alvarlegum vanda?
Samkvæmt kenningum stjörnufræðinga ætti nágrenni sólar að vera uppfullt af hulduefni. Ný rannsókn finnur þó engin merki um það.

Víðmynd Hubbles af ókyrru stjörnumyndunarsvæði
Í tilefni af 22 ára afmæli Hubble geimsjónauka NASA og ESA hefur ný og stórglæsileg mynd af Tarantúluþokunni verið birt

Múskettuþyrpingin rannsökuð
Stjörnufræðingar hafa rannsakað afleiðingar ofsafengins áreksturs tveggja vetrarbrautaþyrpinga í 5,2 milljarða ljósára fjarlægð frá jörðu.

ALMA sér nálægt sólkerfi í mótun
Stjörnufræðingar hafa rannsakað sólkerfi í mótun við stjörnuna Fomalhaut og fundið ummerki tveggja lítilla reikistjarna.