Fréttir
Fyrirsagnalisti
Evklíð geimsjónauki ESA rannsakar hinn hulda alheim
Evklíð geimsjónaukinn byrjar að kortleggja alheiminn til að rannsaka hulduefni og hulduorku í október 2023
Stjarneðlisfræðingar finna merki um þyngdarbylgjuklið í alheiminum
Framandi stjörnur hjálpa okkur að heyra öldugang frá samruna risasvarthola í alheiminum
Webb finnur lykilkolefnissameind í fyrsta sinn í sólkerfi í mótun
Mælingar Webb á Sverðþokunni í Óríon, sem beðið var með mikilli eftirvæntingu, leiða í ljós mikilvæga kolefnasameind og veigamikið hlutverk útfjólublás ljóss í tilurð lífsins
Webb útilokar þykkan lofthjúp um TRAPPIST-1c
Mælingar Webb geimsjónaukans benda til að TRAPPIST-1c sé mjög ólík Venusi
Sprengistjarna í Messier 101
Gemini North sjónaukinn opnar augun á ný eftir viðgerð og skoðar nálæga sprengistjörnu