Fréttir
Fyrirsagnalisti

Allir skólar á Íslandi eiga nú stjörnusjónauka
Dreifingu Galíleósjónauka er lokið. Allir grunn- og framhaldsskólar á Íslandi eiga nú stjörnusjónauka.

Reikistjarna í mótun?
Stjörnufræðingar gætu hafa fundið reikistjörnu sem er að hreinsa slóð sína í rykskýi sem umlykur unga stjörnu.

Rytjuleg þyrilþoka
NGC 2841 er óvenjuleg þyrilþoka. Hún hefur stutta arma og í henni er tiltölulega róleg stjörnumyndun í samanburði við aðrar þyrilvetrarbrautir.

Fögur endurskinsþoka
Messier 78 er virkt stjörnumyndunarsvæði í stjörnumerkinu Óríon. Stjörnurnar í þokunni gefa frá sér skært ljós sem rykagnir endurvarpa og dreifa.

Stardust heimsækir halastjörnuna Tempel 1
Stardust geimfar NASA flaug í nótt framhjá halastjörnunni Tempel 1. Þetta er í fyrsta sinn sem halastjarna er könnuð í návígi fyrir og eftir sólnánd en áður hafði Deep Impact heimsótt hana árið 2005.

Keplerssjónaukinn finnur sex reikistjörnur í óvenjulegu sólkerfi
Keplerssjónaukinn hefur fundið þéttsetnasta og flatasta sólkerfið hingað til og mögulega 1.235 fjarreikistjörnur.

Falleg skífulaga vetrarbraut
NGC 3621 lítur út fyrir að vera dæmigerð þyrilþoka en ekki er allt sem sýnist. Hún telst hrein skífuvetrarbraut.