Fréttir
Fyrirsagnalisti
Litríkur geimmávur
Á nýrri mynd fra ESO sést litríkt stjörnumyndunarsvæði sem hefur verið kallað Mávaþokan.
Hubble útbýr dýpstu mynd sem til er af alheiminum
Stjörnufræðingar hafa sett saman dýpstu mynd sem til er af alheiminum. Hún nefnist eXtreme Deep Field og var búin til úr athugunum Hubbles til tíu ára.
Himneskur nornakústur?
ESO hefur birt nýja mynd af Blýantsþokunni sem er leifar stjörnu sem sprakk fyrir um 11.000 árum.
Fjölskyldumynd vetrarbrauta
Glæsileg ný ljósmynd frá Hubblessjónaukanum sýnir vetrarbrautatvíeykið Arp 116 í Meyjarþyrpingunni
Leyndardómsfull þyrping
Messier 4, glæsileg kúluþyrping, prýðir þessa nýju mynd frá La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Í henni hefur ein stjarnan sérkennilega og óvænta eiginleika.