Fréttir

Fyrirsagnalisti

HD 142527, fjarreikistjörnur, myndun sólkerfis

Sævar Helgi Bragason 25. des. 2012 Fréttir : ALMA varpar ljósi á reikistjörnumyndandi gasstrauma

Stjörnufræðingar sem notuðu ALMA hafa í fyrsta innkomið auga á mjög mikilvægt skref í myndun risareikistjarna.

NGC 6388, kúluþyrping

Sævar Helgi Bragason 19. des. 2012 Fréttir : Stjörnur opinbera leyndardóma unglegs útlits

Hvers vegna eru sumar kúluþyrpingar unglegar á meðan aðrar virðast eldri, jafnvel þótt þær séu jafn gamlar?

NGC 5189, hringþoka,

Sævar Helgi Bragason 16. des. 2012 Fréttir : Þytur í geimnum: Jólakveðja frá Hubble

Jólamynd Hubbles 2012 er af glæsilegri hringþoku, NGC 5198

tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012

Sævar Helgi Bragason 10. des. 2012 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012

Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu af þeim fallegustu sem teknar voru árið 2012.

Kjalarþokan, Carina nebula, NGC 3372, Eta Carinae

Sævar Helgi Bragason 06. des. 2012 Fréttir : Mynd af Kjalarþokunni í tilefni af vígslu VLT Survey Telescope

Í dag var birt ný og glæsileg mynd frá VLT Survey Telescope af stjörnumyndunarsvæðinu Kjalarþokunni

NGC 922, vetrarbraut, hringvetrarbraut

Sævar Helgi Bragason 06. des. 2012 Fréttir : Hubble skoðar hringlaga vetrarbraut

Skærbleikar geimþokur umkringja næstum alla þyrilvetrarbrautina sem sést á þessari mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA af NGC 922.

vetrarbrautir, virkar vetrarbrautir, grænar baunir

Sævar Helgi Bragason 05. des. 2012 Fréttir : Bergmál úr fortíð vetrarbrauta

Stjörnufræðingar hafa fundið nýja og mjög sjaldgæfa tegund vetrarbrauta sem hafa verið kallaðar „grænar baunir“