Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Áður óþekkt tegund stjörnu gefur vísbendingar um uppruna segulstjarna
Helíumrík stjarna er segulmagnaðasta „hefðbunda“ stjarna sem fundist hefur

Webb skoðar Earendel, fjarlægustu stjörnu sem fundist hefur
Mælingar Webbs sýna að stjarnan er meira en tíu þúsund gráðu heit risastjarna sem er milljón sinnum bjartari en sólin

Webb nær einstakri mynd af virkri myndun stjarna
Á myndinni sést hamagangurinn sem fylgur myndun tvístirnis í Herbig-Hargo 46/47

Ný mynd afhjúpar leyndardóma reikistjarna í fæðingu
Tímamótamynd sýnir ryk kastast í kekki sem gætu orðið að gasreikistjörnum

Hubble sér hnullunga streyma frá Dímorfos

Tvær fjarreikistjörnur á sömu sporbraut?
ALMA hefur mögulega fundið tilvonandi systurhnött fjarreikistjörnu sem deila sömu sporbraut um móðurstjörnuna sína

Webb fagnar sínu fyrsta rannsóknarári
Stjörnumyndunarsvæðið Ró í Naðurvalda á eins árs afmælismynd Webb geimsjónaukans

CHEOPS finnur björtustu fjarreikistjörnuna til þessa
Silikat-títanský í ofurheitum „Neptúnusi“ spegla um 80% sólarljóssins

Webb finnur fjarlægasta virka risasvartholið til þessa
Svartholið birtist okkur aðeins 570 milljónum ára eftir Miklahvell og er álíka massamikið og risasvartholið í Vetrarbrautinni okkar