Fréttir

Fyrirsagnalisti

myrkvatvístirni, tvístirni

Sævar Helgi Bragason 06. mar. 2013 Fréttir : Að mæla alheiminn nákvæmar en nokkru sinni fyrr

Hópi stjörnufræðingar hefur tekist að mæla fjarlægðina til Stóra Magellansskýsins með meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr.

Abell 68, vetrarbrautaþyrping, þyngdarlinsa

Sævar Helgi Bragason 05. mar. 2013 Fréttir : Þyngdarlinsusjónauki býr til mynd af tölvuleikjafígúru

Hubblessjónauki hefur tekið ljósmynd af náttúrulegum geimsjónauka sem hefur útbúið mynd af tölvuleikjafígúru

HD 100546, stjarna, reikistjarna, myndun sólkerfis, fjarreikistjarna, frumreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2013 Fréttir : Fæðing risareikistjörnu?

Stjörnufræðingar hafa líklega gert fyrst beinu athuganirnar á reikistjörnu á fósturstiginu!

NGC 6357, humarþokan, geimþoka

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2013 Fréttir : Ryki dustað af humri í geimnum

Á nýrri mynd VISTA sjónauka ESO sést Humarþokan í nýju ljósi

Amenthes Planum, Mars, Mars Express.

Sævar Helgi Bragason 17. feb. 2013 Fréttir : Eldur og ís í mynni Rauðadals

ESA hefur birt nýjar myndir Mars Express af forvitnilegu svæði skammt frá Tinto Vallis á Mars

HD 140283, stjarna

Sævar Helgi Bragason 15. feb. 2013 Fréttir : HD 140283: Elsta þekkta stjarnan

Stjörnufræðingarr hafa komið auga á stjörnu sem er sennilega sú elsta sem þekkt er í alheiminum

SN 1006, sprengistjörnuleif

Sævar Helgi Bragason 13. feb. 2013 Fréttir : Nýjar vísbendingar um hinn dularfulla uppruna geimgeisla

Nýjar mælingar VLT sjónauka ESO á þúsund ára gamalli sprengistjörnuleif kunna að varpa ljósi á uppruna geimgeisla

NGC 6520, Barnard 86, skuggaþoka, stjörnuþyrping

Sævar Helgi Bragason 13. feb. 2013 Fréttir : „Blekdropi á björtum himni“

2,2 metra sjónauki MPG/ESO hefur tekið mynd af bjartri stjörnuþyrpingu og skuggalegum nágranna hennar fyrir framan mikinn stjörnuskara

ljóspúls, ljósblossi, frumstjarna

Sævar Helgi Bragason 07. feb. 2013 Fréttir : Hubble kemur auga á ljósblossa frá ungri stjörnu

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð myndum af ljósblossa sem berst frá dularfullri frumstjörnu.

Síða 8 af 9