Fréttir

Fyrirsagnalisti

smástirni, jarðnándarsmástirni

Sævar Helgi Bragason 30. jún. 2013 Fréttir : Stjörnufræðingar finna tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið

Stjörnufræðingar hafa nú fundið yfir 10.000 smástirni og halastjörnur sem geta komist nálægt Jörðinni.

Gliese 667C, Gliese 667Cd, reikistjarna, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 25. jún. 2013 Fréttir : Þrjár reikistjörnur í lífbelti nálægrar stjörnu

Stjörnufræðingar hafa fundið að minnsta kosti sex reikistjörnur í kringum Gliese 667C
svarthol, risasvarthol, virkur vetrarbrautarkjarni

Sævar Helgi Bragason 20. jún. 2013 Fréttir : Óvænt ryk í kringum risasvarthol

Víxlmælir VLT sjónauka ESO hefur skilað nákvæmustu mælingunum hingað til af ryki í miðju virks vetrarbrautakjarna

Arp 142, vetrarbrautir,

Sævar Helgi Bragason 20. jún. 2013 Fréttir : Hubble myndar náin kynni vetrarbrauta

Hubblessjónauki NASA og ESA tók nýverið mynd af þessu glæsilega vetrarbrautapari sem kallast Arp 142

Merkúríus, gígar, Nína Tryggvadóttir, Halldór Laxness

Sævar Helgi Bragason 19. jún. 2013 Fréttir : Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Halldóri Laxness

26 km breiður gígur á innstu reikistjörnu sólkerfisins ber nú nafn eina Nóbelsverðlaunahafa Íslendinga

NGC 3766, stjörnuþyrping, lausþyrping, stjörnur

Sævar Helgi Bragason 12. jún. 2013 Fréttir : Ný tegund breytistjörnu fundin

Stjörnufræðingar hafa fundið nýja tegund sveiflustjarna, þökk sé hárnákvæmum mælingum með litlum sjónauka í Chile
örbylgjukliðurinn, innrauða bakgrunnsgeislunin

Sævar Helgi Bragason 07. jún. 2013 Fréttir : Aragrúi virkra svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað fjölda svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins

myndun stjarna, halastjörnuverksmiðja

Sævar Helgi Bragason 06. jún. 2013 Fréttir : ALMA finnur halastjörnuverksmiðju

Stjörnufræðingar hafa fundið rykgildru umhverfis unga stjörnu sem leysir gamalt vandamál um myndun reikistjarna

HD 95086 b, stjarna, reikistjarna

Sævar Helgi Bragason 03. jún. 2013 Fréttir : Léttasta fjarreikistjarnan sem náðst hefur á mynd?

Fyrirbæri gæti verið minnsta fjarreikistjarna sem stjörnufræðingar hafa náð á mynd hingað til

Síða 34 af 56