Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nemendur í Mýrarhúsaskóla fá stjörnukort. Mynd: Sverrir Guðmundsson

Sævar Helgi Bragason 17. nóv. 2011 Fréttir : Allir tíu ára grunnskólanemar fá stjörnukort að gjöf

Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn hafa ákveðið að færa öllum tíu ára grunnskólanemendum og kennurum þeirra veglegt stjörnukort að gjöf.

Kjalarþokan, hálfsmillímetrageislun, APEX

Sævar Helgi Bragason 16. nóv. 2011 Fréttir : Köld ský Kjalarþokunnar

Ný mynd APEX sjónaukans af Kjalarþokunni sýnir hvernig stjörnur myndast í köldum rykskýjum þokunnar.

Lútesía, smástirni

Sævar Helgi Bragason 11. nóv. 2011 Fréttir : Lútesía: Sjaldgæf leif frá myndun jarðar

Stjörnufræðingar hafa komist að því að smástirnið Lútesía sé leif af því efni sem myndaði jörðin, Venus og Merkúríus.

dvergvetrarbrautir, hrinuvetrarbrautir

Sævar Helgi Bragason 10. nóv. 2011 Fréttir : Hubble uppgötvar smáar hrinuvetrarbrautir í hinum unga alheimi

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur fundið merkilega byggð ungra og smárra vetrarbrauta sem mynda heil reiðinnar býsn af stjörnum.

eso1143a

Sævar Helgi Bragason 02. nóv. 2011 Fréttir : Mælingar VLT á gammablossa leiðir í ljós óvænta efnasamsetningu vetrarbrauta í hinum unga alheimi

Stjörnufræðingar hafa notað skammlíft en skært ljós frá fjarlægum gammablossa til að kanna efnasamsetningu vetrarbrauta í órafjarlægð.

eso1142a

Sævar Helgi Bragason 26. okt. 2011 Fréttir : Eris er tvíburi Plútós

Stjörnufræðingar nutu aðstoðar sjaldgæfs atburðar til að mæla nákvæmlega stærð Erisar, dvergreikistjörnunnar fjarlægu.

eso1141a

Sævar Helgi Bragason 18. okt. 2011 Fréttir : VISTA finnur nýjar kúluþyrpingar

VISTA kortlagningarsjónauki ESO hefur fundið tvær nýjar kúluþyrpingar í vetrarbrautinni okkar og séð í gegnum miðju hennar.

eso1139a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : ESO og Chile undirrita samkomulag um E-ELT

ESO og Chile hafa undirritað samkomulag um stærsta auga jarðar sem tryggir landsvæðið undir sjónaukann og vernd svæðisins í kring.
heic1115a

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2011 Fréttir : Hubblessjónaukinn kannar hulduefni

Hubblessjónaukinn hefur verið notaður til að kortleggja dreifingu hulduefnis í nokkrum vetrarbrautaþyrpingum.

Síða 50 af 56