Fréttir
Fyrirsagnalisti
Baktería sem hefur arsenik í erfðaefni sínu!
Vísindamenn hafa uppgötvað sérkennilegar bakteríur sem víkka út skilgreiningu okkar á lífi
Lofthjúpur risajarðar rannsakaður í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar skyggnst inn í lofthjúp risajarðar, sem er tegund fjarreikistjörnu. Lofthjúpurinn er að mestu vatnsgufa eða hulin skýjaþykkni.
Glæsilegar myndir af rauða blettinum
Ráðgáta um sveiflustjörnur leyst
Stjörnufræðingum hefur loks tekist að leysa ráðgátu um massa sefíta, sem er mikilvæg tegund sveiflustjörnu.
Reikistjarna úr annarri vetrarbraut uppgötvuð
Evrópskir stjarnvísindamenn hafa uppgötvað reikistjörnu á braut um stjörnu sem barst úr annarri vetrarbraut inn í Vetrarbrautina okkar.
Yngsta svartholið
Stjarnvísindamenn telja sig hafa fundið yngsta svarthol sem vitað er um í námunda við Vetrarbrautina okkar.
Loftsteinn lagður að nýbyggingu Háskólans í Reykjavík
Í kvöld var loftsteinn lagður að nýbyggingu Háskólans í Reykjavík. Loftsteinninn er að mestu úr járni og féll til jarðar yfir Argentínu fyrir hartnær 4.000 árum.
Atóm fyrir frið: Árekstur vetrarbrauta
Stjörnufræðingar við ESO hafa útbúið nýja og glæsilega ljósmynd af vetrarbrautinni NGC 7252 sem stundum er nefnd Atóm fyrir frið.
Deep Impact heimsækir Hartley 2
Fyrstu myndir Deep Impact geimfarsins af halastjörnunni Hartley 2 sýna að halastjarnan líkist helst hnetu eða hundabeini!