Fréttir

Fyrirsagnalisti

Monovatn í Kaliforníu þar sem bakteríurnar fundust

Kári Helgason 02. des. 2010 Fréttir : Baktería sem hefur arsenik í erfðaefni sínu!

Vísindamenn hafa uppgötvað sérkennilegar bakteríur sem víkka út skilgreiningu okkar á lífi

Sýn listmanns á GJ 1214b. Mynd: ESO/L. Calçada

Sævar Helgi Bragason 01. des. 2010 Fréttir : Lofthjúpur risajarðar rannsakaður í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar skyggnst inn í lofthjúp risajarðar, sem er tegund fjarreikistjörnu. Lofthjúpurinn er að mestu vatnsgufa eða hulin skýjaþykkni.

raudi_bletturinn_vgr2_1280x960_19790708_pc

Sævar Helgi Bragason 25. nóv. 2010 Fréttir : Glæsilegar myndir af rauða blettinum

Stjörnuáhugamaðurinn Björn Jónsson hefur útbúið glæsilegar myndir af rauða blettinum á Júpíter
Sýn listamanns á myrkvatvístirnið OGLE-LMC-CEP0227.

Sævar Helgi Bragason 24. nóv. 2010 Fréttir : Ráðgáta um sveiflustjörnur leyst

Stjörnufræðingum hefur loks tekist að leysa ráðgátu um massa sefíta, sem er mikilvæg tegund sveiflustjörnu.

Sýn listamanns á reikistjörnuna HIP 13044 b sem barst inn í Vetrarbrautina okkar með stjörnur úr annarri vetrarbraut. Mynd: ESO/L. Calçada

Sævar Helgi Bragason 18. nóv. 2010 Fréttir : Reikistjarna úr annarri vetrarbraut uppgötvuð

Evrópskir stjarnvísindamenn hafa uppgötvað reikistjörnu á braut um stjörnu sem barst úr annarri vetrarbraut inn í Vetrarbrautina okkar.

Sprengistjarnan SN 1979C í þyrilvetrarbrautinni M100

Sævar Helgi Bragason 16. nóv. 2010 Fréttir : Yngsta svartholið

Stjarnvísindamenn telja sig hafa fundið yngsta svarthol sem vitað er um í námunda við Vetrarbrautina okkar.

Campo del Cielo loftsteinn Háskólans í Reykjavík

Sævar Helgi Bragason 11. nóv. 2010 Fréttir : Loftsteinn lagður að nýbyggingu Háskólans í Reykjavík

Í kvöld var loftsteinn lagður að nýbyggingu Háskólans í Reykjavík. Loftsteinninn er að mestu úr járni og féll til jarðar yfir Argentínu fyrir hartnær 4.000 árum.

Atóm-fyrir-frið: árekstur vetrarbrauta

Sævar Helgi Bragason 10. nóv. 2010 Fréttir : Atóm fyrir frið: Árekstur vetrarbrauta

Stjörnufræðingar við ESO hafa útbúið nýja og glæsilega ljósmynd af vetrarbrautinni NGC 7252 sem stundum er nefnd Atóm fyrir frið.

epoxi_hartley_2

Sævar Helgi Bragason 04. nóv. 2010 Fréttir : Deep Impact heimsækir Hartley 2

Fyrstu myndir Deep Impact geimfarsins af halastjörnunni Hartley 2 sýna að halastjarnan líkist helst hnetu eða hundabeini!

Síða 2 af 5