Fréttir

Fyrirsagnalisti

eso1043b

Sævar Helgi Bragason 04. nóv. 2010 Fréttir : EVALSO: Ný háhraðatenging við stjörnustöðvarnar í Chile

Nýr 100 km langur fjarskiptastrengur tengir stjörnustöðvar í Chile innbyrðis og við Evrópu, með háhraðatengingu.

svanurinn sveit borg

Sverrir Guðmundsson 02. nóv. 2010 Fréttir : Stóra alþjóðlega stjörnutalningin stendur yfir til 17.-31. október 2014

Með því að skoða stjörnumerkið Svaninn er hægt að áætla hve margar stjörnur sjást á himninum.

heic1017a

Sævar Helgi Bragason 28. okt. 2010 Fréttir : Hubble skyggnist 10.000 ár inn í framtíðina

Stjörnufræðingar hafa nú notað Hubblessjónaukann til að kortleggja hreyfingar stjarna 10.000 ár fram í tímann.

Sex þyrilvetrarbrautir á ljósmyndum HAWK-I á VLT

Sævar Helgi Bragason 27. okt. 2010 Fréttir : Einstök sýn á þrilvetrarbrautir

Nýjar ljósmyndir frá HAWK-I myndavélinni á Very Large Telescope sýna sex glæsilegar þyrilvetrarbrautir.

Alheimurinn_leidsogn_i_mali_og_myndum

Sævar Helgi Bragason 22. okt. 2010 Fréttir : Bókin Alheimurinn komin út

Út er komin stórglæsileg, yfirgripsmikil og aðgengileg bók um alheiminn sem ætti að vera til á hverju heimili.

Vetrarbrautir á endurjónunarskeiði snemma í sögu alheims

Sævar Helgi Bragason 20. okt. 2010 Fréttir : Brotist út úr þokunni

Hópur evrópskra stjarnvísindamanna hefur mælt vegalengdina til fjarlægustu vetrarbrautar sem fundist hefur í alheimi.

Sýn listamanns á unga vetrarbraut sem sogar til sín efni

Sævar Helgi Bragason 13. okt. 2010 Fréttir : Hæglátur vöxtur vetrarbrauta

Í fyrsta sinn hefur verið sýnt fram á vetrarbrautir geta vaxið með því að soga til sín kalt gas sem umlykur þær.

Einhyrningurinn, Monoceros R2, VISTA

Sævar Helgi Bragason 06. okt. 2010 Fréttir : VISTA kannar leyndardóm Einhyrningsins

Ný og glæsileg innrauð ljósmynd frá VISTA sjónauka ESO sýnir stjörnumyndunarsvæðið Monoceros R2 í stjörnumerkinu Einhyrningnum.

Halastjarnan Hartley 2 og Pacman þokan. Mynd: Alan Dyer (birt með leyfi höfundar)

Sævar Helgi Bragason 04. okt. 2010 Fréttir : Sjáðu halastjörnuna Hartley 2

Halastjarnan Hartley 2 er á kvöldhimninum þessa dagana og er sýnileg með handsjónauka og stjörnusjónauka. Í nóvember heimsækir geimfar sömu halastjörnu.

Síða 3 af 5