Fréttir
Fyrirsagnalisti
![Kepler-47, fjarreikistjörnu](/media/vefurinn/small/iau1205a.jpeg)
Kepler uppgötvar sólkerfi um tvístirni
![Ró Ophiuchi, stjörnumyndunarsvæði, Naðurvaldi, sykur](/media/eso/small/eso1234a.jpeg)
Sæt niðurstaða ALMA
![InSight, lendingarfar, Mars](/media/geimferdir/small/InSight_Lander.jpeg)
NASA velur nýjan Marsleiðangur
NASA hefur valið nýjan leiðangur til Mars árið 2016. Leiðangurinn nefnist InSight og er markmið hans að rannsaka innviði rauðu reikistjörnunnar
![Pípuþokan, Barnard 59, skuggaþoka](/media/eso/small/eso1233a.jpeg)
Ceci Nes't Pas Une Pipe
Stjörnufræðingar hafa tekið nýja og glæsilega mynd af stóru rykskýi í geimnum sem kallast Pípuþokan.
![Merkúríus, Nína Tryggvadóttir,](/media/vefurinn/small/stj1214a.jpg)
Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Nínu Tryggvadóttur
Stjörnufræðingar við MESSENGER leiðangur NASA hafa nefnt gíg á Merkúríusi eftir íslensku myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur
![NGC 1187, Fljótið, þyrilvetrarbraut](/media/eso/small/eso1231a.jpeg)
Blár svelgur í Fljótinu
Very Large Telescope ESO hefur tekið mynd af fjarlægri vetrarbraut sem hýst hefur tvær sprengistjörnur undanfarna þrjá áratugi
![O-stjörnur, vampírustjörnur](/media/eso/small/eso1230a.jpeg)
Björtustu stjörnurnar lifa sjaldnast einar
Samkvæmt nýrri rannsókn verja flestar stærstu og björtustu stjörnur ævinni með annarri stjörnu
![dulstirni, svarthol, risasvarthol](/media/eso/small/eso1229a.jpeg)
APEX tekur þátt í skörpustu mælingum sem gerðar hafa verið
Stjörnufræðingar hafa rannsakað risasvarthol í órafjarlægð í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr
![dimmar vetrarbrautir, dulstirni](/media/eso/small/eso1228a.jpeg)
Stjörnufræðingar sjá dimmar vetrarbrautir frá árdögum alheims í fyrsta sinn
Stjörnufræðingar hafa fundið dimmar, gasríkar vetrarbrautir án stjarna frá árdögum alheimsins í fyrsta sinn