Fréttir
Fyrirsagnalisti
Hubble finnur nýtt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið fimmta tunglið á braut um dvergreikistjörnuna Plútó.
Hubble sviptir hulunni af draugavetrarbrautum
Stjörnufræðingar hafa beint Hubblessjónaukanum að sumum af minnstu, daufustu og frumstæðustu vetrarbrautunum í nágrenni okkar í geimnum.
Goshver sem spýr heitu gasi frá nýfæddri stjörnu
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið nýja mynd af Herbig-Haro 110, goshver sem spýr heitu gasi út frá nýfæddri stjörnu.
Alþjóðlegur sumarskóli í stjörnulíffræði fer fram á Íslandi
Milli 2. til 15. júlí 2012 fer fram sumarskóli í stjörnulíffræði hér á landi. Í tilefni hans verður boðið upp á fræðsluerindi fyrir almenning mánudagskvöldið 2. júlí.
Miklar breytingar sjást á fjarlægri reikistjörnu
Stjörnufræðingar sáu nýverið lofthjúp fjarlægrar reikistjörnu rjúka út í geiminn í kjölfar öflugs sólblossa frá móðurstjörnunni
Ný leið til að kanna lofthjúpa fjarreikistjarna
Stjörnufræðingar hafa fundið upp á nýrri tækni til að rannsaka lofthjúp fjarreikistjörnu í smáatriðum — jafnvel þó hún gangi ekki fyrir móðurstjörnuna
Stjörnufræðingar uppgötva sérkennilegt sólkerfi — Kepler-36
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær gerólíkar reikistjörnur á óvenju nálægum sporbrautum um stjörnuna Kepler-36.
VLT skoðar NGC 6357
VLT sjónauki ESO hefur tekið nákvæmustu myndina hingað til af hluta glæsilegs stjörnumyndunarsvæðis sem nefnist Stríð og friður þokan.
Blekkjandi útlit vetrarbrautatvíeykis
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið mynd af vetrarbrautatvíeyki sem virðist vera að rekast saman. En ekki er allt sem sýnist.