Fréttir

Fyrirsagnalisti

Messier 78, APEX

Sævar Helgi Bragason 02. maí 2012 Fréttir : Horft inn í ryk í belti Óríons

Á nýrri mynd af geimþokunni M78 sjást ský úr geimryki sem þræða sig í gegnum þokuna líkt og perlufesti.

Messier 83, M83, svarthol

Sævar Helgi Bragason 01. maí 2012 Fréttir : Gamalt svarthol lætur á sér kræla

Stjörnufræðingar hafa komið auga á óvenjulega hviðu frá svartholí fjarlægri vetrarbraut.

Mars Express, ESA

Sævar Helgi Bragason 29. apr. 2012 Fréttir : Mars Express les eldfjallasögu rauðu reikistjörnunnar

Rannsóknir Mars Express geimfars ESA hafa gert evrópskum vísindamönnum kleift að skyggnast undir risaeldfjöll rauðu reikistjörnunnar.

Dawn, Vesta, smástirni

Sævar Helgi Bragason 26. apr. 2012 Fréttir : Dawn flettir ofan af leyndardómum smástirnisins Vestu

Yfirborð smástirnisins Vestu er fjölbreyttara en talið var og hitastigsbreytingar miklar samkvæmt niðurstöðum rannsókna Dawn geimfars NASA.
NGC 6604, stjörnuþyrping, Arnarþokan

Sævar Helgi Bragason 24. apr. 2012 Fréttir : Þyrping innan í þyrpingu

Ný mynd frá ESO sýnir fagra stjörnuþyrpingu innan um landslag gas- og rykskýja.

Cassini, Satúrnus, F-hringurinn

Sævar Helgi Bragason 23. apr. 2012 Fréttir : Urmull lítilla tunglagna mynda furðuverk í F-hring Satúrnusar

Vísindamenn við Cassini leiðangur NASA hafa komið auga á lítil, sérkennileg fyrirbæri sem stinga sér að hluta til í gegnum F-hring Satúrnusar og skilja eftir sig glitrandi slóðir.

hulduefni, vetrarbrautin, dark matter

Sævar Helgi Bragason 18. apr. 2012 Fréttir : Kenningar um hulduefni í alvarlegum vanda?

Samkvæmt kenningum stjörnufræðinga ætti nágrenni sólar að vera uppfullt af hulduefni. Ný rannsókn finnur þó engin merki um það.

Taranatúluþokan, 30 Dorado

Sævar Helgi Bragason 17. apr. 2012 Fréttir : Víðmynd Hubbles af ókyrru stjörnumyndunarsvæði

Í tilefni af 22 ára afmæli Hubble geimsjónauka NASA og ESA hefur ný og stórglæsileg mynd af Tarantúluþokunni verið birt

Múskettuþyrpingin, Muskett Ball Cluster

Sævar Helgi Bragason 13. apr. 2012 Fréttir : Múskettuþyrpingin rannsökuð

Stjörnufræðingar hafa rannsakað afleiðingar ofsafengins áreksturs tveggja vetrarbrautaþyrpinga í 5,2 milljarða ljósára fjarlægð frá jörðu.

Síða 7 af 10