Fréttir
Fyrirsagnalisti
Óvænt ryk í kringum risasvarthol
Víxlmælir VLT sjónauka ESO hefur skilað nákvæmustu mælingunum hingað til af ryki í miðju virks vetrarbrautakjarna
Hubble myndar náin kynni vetrarbrauta
Hubblessjónauki NASA og ESA tók nýverið mynd af þessu glæsilega vetrarbrautapari sem kallast Arp 142
Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Halldóri Laxness
26 km breiður gígur á innstu reikistjörnu sólkerfisins ber nú nafn eina Nóbelsverðlaunahafa Íslendinga
Ný tegund breytistjörnu fundin
Aragrúi virkra svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins
Stjörnufræðingar hafa uppgötvað fjölda svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins
ALMA finnur halastjörnuverksmiðju
Stjörnufræðingar hafa fundið rykgildru umhverfis unga stjörnu sem leysir gamalt vandamál um myndun reikistjarna
Léttasta fjarreikistjarnan sem náðst hefur á mynd?
Fyrirbæri gæti verið minnsta fjarreikistjarna sem stjörnufræðingar hafa náð á mynd hingað til
Lág-natríumkúr lykillinn að háum aldri stjarna
Nýjar mælingar VLT benda til þess að sumar stjörnur komist aldrei á það ævistig að varpa mestum hluta lofthjúps síns út í geiminn
Hringþokan í meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur nú gert nákvæmustu athuganir sínar á Hringþokunni (Messier 57)