Fréttir

Fyrirsagnalisti

stjörnumyndunarsvæði, geimþoka, Bok-hnoðrar

Sævar Helgi Bragason 23. maí 2013 Fréttir : Very Large Telescope ESO fagnar góðum árangri í 15 ár

Með þessari nýju og glæsilegu mynd heldur ESO upp fimmtán árangursrík ár Very Large Telescope — þróaðasta stjörnusjónauka heim

Mars, gígar

Sævar Helgi Bragason 15. maí 2013 Fréttir : Um 200 loftsteinar rekast á Mars á hverju ári

Vísindamenn hafa áætlað að árlega rekist um það bil 200 loftsteinar á Mars og myndi gíga sem eru tæplega 4 metrar á breidd

Óríon, stjörnumyndunarsvæði, geimþoka,

Sævar Helgi Bragason 15. maí 2013 Fréttir : Dulin slæða í Óríon

Ný og glæsileg mynd frá APEX sjónaukanum sýni logandi slæðu í stjörnumerkinu Óríon

hvítur dvergur, smástirni,

Sævar Helgi Bragason 09. maí 2013 Fréttir : Hubble finnur leifar berghnatta innan í útbrunnum stjörnum

Hubblessjónaukinn hefur fundið merki um bergreikistjörnur innan í lofthjúpum tveggja útbrunnina stjarna

stjörnumyndunarsvæði, NGC 6559, geimþoka

Sævar Helgi Bragason 02. maí 2013 Fréttir : Ringulreið í stjörnumyndunarsvæði

Ný mynd frá ESO sýnir vel þá ringulreið sem ræður ríkjum þegar stjörnur verða til í sameindaskýjum í geimnum

tvístirni, tifstjarna, nifteindastjarna

Sævar Helgi Bragason 25. apr. 2013 Fréttir : Einstein hafði rétt fyrir sér — hingað til

Stjörnufræðingar hafa fundið sérkennilegt tvístirni sem gerir mönnum kleift að gera prófanir á afstæðiskenningu Einsteins

halastjarna, ISON

Sævar Helgi Bragason 23. apr. 2013 Fréttir : Hubble tekur mynd af halastjörnunni ISON

Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af halastjörnunni ISON sem skreyta mun himininn í lok þessa árs

Ryddaraþokan, Barnard 33, Oríon, Veiðimaðurinn

Tryggvi Kristmar Tryggvason 19. apr. 2013 Fréttir : Ný sýn á Riddaraþokuna

Hubblessjónaukinn hefur verið 23 ár í geimnum og af því tilefni hefur hann beint sjónum sínum að Riddaraþokunni í Óríon.

fjarreikistjörnur, jörðin

Sævar Helgi Bragason 18. apr. 2013 Fréttir : Keplerssjónaukinn finnur þrjár nýjar reikistjörnur sem gætu verið lífvænlegar

Keplerssjónauki NASA hefur fundið þrjár reikistjörnur á stærð við Jörðina í tveimur sólkerfum sem gætu verið lífvænlegar

Síða 6 af 9