Fréttir
Fyrirsagnalisti

Upphaf og endalok stjörnumyndunarhrina

Snjór í ungu sólkerfi
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð mynd af snælínu í efnisskífu í kringum unga stjörnu

Sundurtætt af svartholi
VLT fylgist með risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar tæta í sig gasský sem hættir sér of nálægt því

Hubble finnur bláan hnött
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn ákvarðað lit fjarlægrar reikistjörnu: Hún er blá eins og Jörðin en þar sleppir samanburðinum

Ómskoðun með ALMA leiðir í ljós ófædda risastjörnu
Nýjar mælingar ALMA hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af risastjörnu myndast í dökku rykskýi

Hraunbreiður í rótum stærsta eldfjalls sólkerfisins
Nýjar og glæsilegar myndir Mars Express geimfars ESA sýna mótunarsögu stærsta eldfjalls sólkerfisins

Fjarlægt dulstirni varpar ljósi á vetrarbraut sem nærist

Stjörnufræðingar finna tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið
Stjörnufræðingar hafa nú fundið yfir 10.000 smástirni og halastjörnur sem geta komist nálægt Jörðinni.
