Fréttir
Fyrirsagnalisti
Evrópa tekur byltingarkennt veðurtungl í notkun
Fyrsta myndin birt frá Meteosat-12 sístöðutunglinu
InSight öðlast enn betri sýn á kjarna Mars
Skjálftamælingar á Mars benda til að kjarni Mars sé bæði minni og þéttari en áður var talið
Webb nær einstakri mynd af sólkerfisskífu Fomalhaut
Tvö áður óséð rykbelti og gasský sem er líklega leifar áreksturs sjást á mynd Webbs
Höf undir yfirborði fjögurra tungla Úranusar?
Rannsóknir á gögnum Voyager 2 benda til þess að undir ísskorpu fjögurra af fimm stærstu tunglum Úranusar séu höf
Stjörnufræðingar verða vitni að stjörnu gleypa eigin reikistjörnu
Sjónaukar á Jörðinni og í geimnum finna fyrstu sönnunargögnin fyrir því að gömul stjarna, sem svipar til sólar, gleypi eigin reikistjörnu
Stjörnufræðingar finna leifar fyrstu stjarnanna í fjarlægum gasskýjum
Efnasamsetning fjarlægra sprengistjörnuleifa kemur heim og saman við fyrstu stjörnurnar sem urðu til í alheiminum
- Fyrri síða
- Næsta síða