Fréttir

Fyrirsagnalisti

Webb-ceers-kortlagningin

Sævar Helgi Bragason 06. júl. 2023 Fréttir : Webb finnur fjarlægasta virka risasvartholið til þessa

Svartholið birtist okkur aðeins 570 milljónum ára eftir Miklahvell og er álíka massamikið og risasvartholið í Vetrarbrautinni okkar

Webb finnur fyrstu þræði geimvefsins

Sævar Helgi Bragason 05. júl. 2023 Fréttir : Webb finnur fyrstu þræði geimvefsins

Fiseindir (bláar) frá Vetrarbrautinni

Sævar Helgi Bragason 01. júl. 2023 Fréttir : Draugaeindir varpa nýju ljósi á Vetrarbrautina okkar

Svalasti sjónauki heims útbýr fyrsta fiseindakortið af Vetrarbrautinni

Evklíð geimsjónaukinn

Sævar Helgi Bragason 30. jún. 2023 Fréttir : Evklíð geimsjónauki ESA rannsakar hinn hulda alheim

Evklíð geimsjónaukinn byrjar að kortleggja alheiminn til að rannsaka hulduefni og hulduorku í október 2023

NANOGrav þyngdarbylgjukliður

Sævar Helgi Bragason 29. jún. 2023 Fréttir : Stjarneðlisfræðingar finna merki um þyngdarbylgjuklið í alheiminum

Framandi stjörnur hjálpa okkur að heyra öldugang frá samruna risasvarthola í alheiminum

Weic2315b

Sævar Helgi Bragason 26. jún. 2023 Fréttir : Webb finnur lykilkolefnissameind í fyrsta sinn í sólkerfi í mótun

Mælingar Webb á Sverðþokunni í Óríon, sem beðið var með mikilli eftirvæntingu, leiða í ljós mikilvæga kolefnasameind og veigamikið hlutverk útfjólublás ljóss í tilurð lífsins

Trappist-1c-teikning

Sævar Helgi Bragason 19. jún. 2023 Fréttir : Webb útilokar þykkan lofthjúp um TRAPPIST-1c

Mælingar Webb geimsjónaukans benda til að TRAPPIST-1c sé mjög ólík Venusi

Sprengistjarna í Messier 101

Sævar Helgi Bragason 10. jún. 2023 Fréttir : Sprengistjarna í Messier 101

Gemini North sjónaukinn opnar augun á ný eftir viðgerð og skoðar nálæga sprengistjörnu

Enkeladus dreifir vatni um Satúrnusarkerfið

Sævar Helgi Bragason 30. maí 2023 Fréttir : Enkeladus dreifir vatni um Satúrnusarkerfið

Webb kortleggur stóran vatnsstrók frá Enkeladusi, ístungli Satúrnusar

Síða 6 af 11