Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kúluþyrpingin Messier 4

Sævar Helgi Bragason 28. maí 2023 Fréttir : Hubble og Gaia finna hugsanlegt millistærðarsvarthol í nálægri kúluþyrpingu

Millistærðarsvarthol gæti leynst í miðju kúluþyrpingarinnar Messier 4

Heimskautalægð á Úranusi

Sævar Helgi Bragason 26. maí 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar finna heimskautalægð á Úranusi

Vorkoma á norðurpóli Úranusar afhjúpar heimskautalægð

Satúrnus

Sævar Helgi Bragason 23. maí 2023 Fréttir : Hringar Satúrnusar eru ungir og skammlífir

Þrjár rannsóknir benda til að hringar Satúrnusar séu 100 til 400 milljón ára gamlir og hverfi innan nokkur hundruð milljón ára.

Weic2313a

Sævar Helgi Bragason 18. maí 2023 Fréttir : Webb staðfestir vatn á halastjörnu í smástirnabeltinu en afhjúpar um leið nýja ráðgátu

Mælingar Webb halastjörnu hjálpar okkur að draga upp mynd af sögu og dreifingu vatns í sólkerfinu

Ný tungl um Satúrnus

Sævar Helgi Bragason 14. maí 2023 Fréttir : 62 áður óþekkt tungl finnast um Satúrnus

Heildarfjöldi þekktra tungla um Satúrnus kominn í 145

1-pia25829-curved-bands-of-rocks-at-skrinkle-haven-web

Sævar Helgi Bragason 13. maí 2023 Fréttir : Perseverance finnur vísbendingar um straumþunga á og leirur

Myndir frá Perseverance benda til þess að djúp og straumþung á hafi runnið í Jezero gíginn fyrir óralöngu

Teikning af hring umhverfis útstirnið Quaoar

Sævar Helgi Bragason 12. maí 2023 Fréttir : Annar hringur finnst um dvergreikistjörnuna Quaoar

Athuganir leiða í ljós tvo hringa innan Roche-markanna í kringum Quaoar

Eso2307a

Sævar Helgi Bragason 11. maí 2023 Fréttir : Milljón ljósmyndir afhjúpa stjörnuverksmiðjur

Stjörnufræðingar hafa útbúið stærðarinnar innrauðan ljósmyndaatlas af fimm nálægum stjörnumyndunarsvæðum.

Meteosat-12-jordin

Sævar Helgi Bragason 10. maí 2023 Fréttir : Evrópa tekur byltingarkennt veðurtungl í notkun

Fyrsta myndin birt frá Meteosat-12 sístöðutunglinu

Síða 7 af 11