Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hubble og Gaia finna hugsanlegt millistærðarsvarthol í nálægri kúluþyrpingu
Millistærðarsvarthol gæti leynst í miðju kúluþyrpingarinnar Messier 4

Stjörnufræðingar finna heimskautalægð á Úranusi
Vorkoma á norðurpóli Úranusar afhjúpar heimskautalægð

Hringar Satúrnusar eru ungir og skammlífir
Þrjár rannsóknir benda til að hringar Satúrnusar séu 100 til 400 milljón ára gamlir og hverfi innan nokkur hundruð milljón ára.

Webb staðfestir vatn á halastjörnu í smástirnabeltinu en afhjúpar um leið nýja ráðgátu
Mælingar Webb halastjörnu hjálpar okkur að draga upp mynd af sögu og dreifingu vatns í sólkerfinu

Perseverance finnur vísbendingar um straumþunga á og leirur
Myndir frá Perseverance benda til þess að djúp og straumþung á hafi runnið í Jezero gíginn fyrir óralöngu

Annar hringur finnst um dvergreikistjörnuna Quaoar
Athuganir leiða í ljós tvo hringa innan Roche-markanna í kringum Quaoar

Milljón ljósmyndir afhjúpa stjörnuverksmiðjur
Stjörnufræðingar hafa útbúið stærðarinnar innrauðan ljósmyndaatlas af fimm nálægum stjörnumyndunarsvæðum.