Fréttir

Fyrirsagnalisti

Sprengistjörnuleifin Cassiopeia A

Sævar Helgi Bragason 10. apr. 2023 Fréttir : Webb beinir sjónum að sprengistjörnuleifinni Cassiopeia A

Cassiopeia A er leifar stjörnu sem sprakk fyrir 340 árum

Heitt gas í Köngulóarvefsþyrpingunni

Sævar Helgi Bragason 29. mar. 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar sjá fjarlæga vetrarbrautaþyrpingu í fæðingu í árdaga alheimsins

Heitt gas í Köngulóarvefs-þyrpingunni sýnir í fyrsta sinn lykilskref í myndun stærstu efniseininga alheimsins

Teikning af TRAPPIST-1 b

Sævar Helgi Bragason 27. mar. 2023 Fréttir : Webb mælir hitastigið á bergreikistjörnu í TRAPPIST-1 sólkerfinu

Einstakar mælingar sýna að TRAPPIST-1 b hafi ekki lofthjúp og að á yfirborðinu sé 230 stiga hiti

Weic2308a

Sævar Helgi Bragason 22. mar. 2023 Fréttir : Webb sjónaukinn sér ólgandi silikatský á fjarlægri reikistjörnu

Byltingarkenndar mælingar Webb geimsjónaukans á andrúmslofti VHS 1256 b

Myndir VLT sjónauka ESO af þróun DART árekstursins við Dímorfos

Sævar Helgi Bragason 14. mar. 2023 Fréttir : Afleiðingar áreksturs DART gervitunglsins koma í ljós

Fyrstu niðurstöður mælinga sýna að áreksturinn hafði umtalsverð áhrif á smástirnið Dímorfos

PIA25739-Curiosity-solstafir-rokkurskuggar

Sævar Helgi Bragason 07. mar. 2023 Fréttir : Curiosity sér sólstafi og rökkurskugga á Mars í fyrsta sinn

Veðurathuganir Mars-jeppans hjálpa okkur að skilja betur veðrið og andrúmsloftið á Mars

RCW 86 sprengistjörnuleifin

Sævar Helgi Bragason 04. mar. 2023 Fréttir : Sjaldséðar leifar sprengistjörnu frá árinu 185

RCW 86 er leifar hvíts dvergs sem sprakk árið 185 og kínverskir stjörnufræðingar skrásettu

NEOMIR sjónaukinn leitar að smástirnum

Sævar Helgi Bragason 21. feb. 2023 Fréttir : ESA leitar að varasömum smástirnum með NEOMIR

Fyrirhugaður geimsjónauki á að hjálpa jarðarbúum að finna lítil og meðalstór smástirni sem gætu skollið á Jörðinni í framtíðinni

Síða 11 af 56