Fréttir
Fyrirsagnalisti
Webb nær einstakri mynd af sólkerfisskífu Fomalhaut
Tvö áður óséð rykbelti og gasský sem er líklega leifar áreksturs sjást á mynd Webbs
Höf undir yfirborði fjögurra tungla Úranusar?
Rannsóknir á gögnum Voyager 2 benda til þess að undir ísskorpu fjögurra af fimm stærstu tunglum Úranusar séu höf
Stjörnufræðingar verða vitni að stjörnu gleypa eigin reikistjörnu
Sjónaukar á Jörðinni og í geimnum finna fyrstu sönnunargögnin fyrir því að gömul stjarna, sem svipar til sólar, gleypi eigin reikistjörnu
Stjörnufræðingar finna leifar fyrstu stjarnanna í fjarlægum gasskýjum
Efnasamsetning fjarlægra sprengistjörnuleifa kemur heim og saman við fyrstu stjörnurnar sem urðu til í alheiminum
Fyrsta ljósmyndin sem sýnir svarthol varpa öflugum strók út í geiminn
Skuggi risasvartholsins í Messier 87 og efnisstrókurinn frá því sjást saman á mynd í fyrsta sinn
Fyrstu nærmyndirnar af fjærhlið Deimosar
Hope gervitunglið gerir mælingar á Mars-tunglinu Deimosi
Rykug fæðing stjarna á 33 ára afmælismynd Hubble geimsjónaukans
Hubble var skotið á loft hinn 25. apríl árið 1990
Átta ára ferðalag JUICE til Júpíters hafið
Jupiter Icy Moons Explorer er fyrsta evrópska könnunarfarið sem byrjar að kanna Júpíter og ístungl hans árið 2031
Webb geimsjónaukinn skoðar Úranus
Á nýrri mynd Webb sjónaukans af Úranusi sjást hringarnir, ský og tungl