Fréttir

Fyrirsagnalisti

Teikning af Ross 128 b

Sævar Helgi Bragason 15. nóv. 2017 Fréttir : Tempruð bergreikistjarna í næsta nágrenni

Hópur evrópskra stjörnufræðinga sem notaði HARPS mælitækið á 3,6 metra sjónauka ESO í Chile hafa fundið reikistjörnur á stærð við Jörðina í kringum rauðu dvergstjörnuna Ross 128.

A/2017 U1

Sævar Helgi Bragason 29. okt. 2017 Fréttir : Heimsókn úr fjarlægu sólkerfi

Stjörnufræðingar sem notuðu PanSTARRS sjónaukann hafa fundið fyrsta fyrirbærið – líklega smástirni – sem á rætur að rekja til annars sólkerfis.

Teikning af Kepler-13Ab

Sævar Helgi Bragason 26. okt. 2017 Fréttir : „Sólarvörn“ rignir á Kepler-13Ab

Mælingar Hubble geimsjónauks NASA og ESA sýna að títanoxíð — efni sem er meginuppistaðan í sólarvörn — þéttist í ský og fellur sem úrkoma á næturhlið fjarreikistjörnunnar Kepler-13Ab. 

Teikning af samruna nifteindastjarna

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2017 Fréttir : Stjörnufræðingar mæla ljós frá þyngdarbylgjulind í fyrsta sinn

Íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í mælingum á gammablossa og sýnilegu ljósi frá hrikalegum árekstri  tveggja nifteindastjarna í fjarlægri vetrarbraut. Áreksturinn kom einnig af stað þyngdarbylgjum og myndun þungra frumefna, þar á meðal gulls.

Kári Helgason 29. sep. 2017 Fréttir : Samstarf LIGO og Virgo fangar þyngdarbylgju frá samruna tveggja svarthola

Samvinna þriggja þyngdarbylgjunema nær að ákvarða staðsetningu atburðarins með mun meiri nákvæmni en áður. Uppgötvunin opnar fyrir kerfisbundna leit sjónauka að ljósblossum sem gætu fylgt þyngdargeisluninni

TRAPPIST-1 sólkerfið

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2017 Fréttir : Stjörnufræðingar finna fyrstu vísbendingarnar um vatn í TRAPPIST-1 sólkerfinu

Stjörnufræðingar sem notuðu Hubble geimsjónauka NASA og ESA hafa fundið fyrstu vísbendingar um vatn við reikistjörnurnar sjö í TRAPPIST-1 sólkerfinu.

Almyrkvi á sólu 9. mars 2016 yfir Indónesíu

Sævar Helgi Bragason 16. ágú. 2017 Fréttir : Almyrkvi á sólu í Bandaríkjunum 21. ágúst — 2% deildarmyrkvi í Reykjavík

Mánudaginn 21. ágúst 2017 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Bandaríkjunum. Frá Íslandi sést lítilsháttar deildarmyrkvi um kvöldmatarleytið.

Silfurský

Sævar Helgi Bragason 24. júl. 2017 Fréttir : Fylgstu með rökkrinu og silfurskýjum á himni

Aðfaranótt 24. júlí hófst almannarökkur í Reykjavík en 31. júlí á Akureyri. Í nótt hófst þar með það tímabil árs sem mestar líkur eru á að silfurský (noctilucent clouds) sjáist á himni.

NGC 4302 og NGC 4298 í Bereníkuhaddi

Sævar Helgi Bragason 20. apr. 2017 Fréttir : Hubble skoðar vetrarbrautatvíeyki í tilefni 27 ára afmælisins

Ár hvert halda stjörnufræðingar upp á afmæli Hubble geimsjónauka NASA og ESA í geimnum. Í ár var sjónaukanum beint að tveimur þyrilvetrarbrautum

Síða 17 af 56