Fréttir
Fyrirsagnalisti
VST skoðar Kattarloppu- og Humarþokuna
Ein stærsta mynd sem ESO hefur birt af fæðingastað stjarna
Leyndardómur dýpkar með betri mælingum
Nýjar mælingar á Hubble-fastanum eru í góðu samræmi við fyrri athuganir en ríma illa við skilning manna á útþenslu alheimsins.
2016 hlýjasta árið frá upphafi mælinga
Þriðja árið í röð var hitamet slegið á síðasta ári. Átta af tólf mánuðum ársins settu nýtt hitamet fyrir þann tiltekna mánuð ársins. Hnattræn hlýnun er nú orðin 1,1°C frá því á seinni hluta 19. aldar.
ALMA horfir á sólina
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn tekið myndir af sólinni með ALMA sjónaukanum í Chile
Tvö ný geimför kanna upphaf sólkerfisins
Smástirni frá árdögum sólkerfisins eru viðfangsefni tveggja nýrra könnunarleiðangra sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA samþykkti í vikunni. Tilgangur þeirra er að varpa ljósi á sögu sólkerfisins og myndun reikistjarnanna.
ESO birtir stærstu nær-innrauðu myndina af Óríon A sameindaskýinu
Sjónauki ESO skyggnist inn í stjörnumyndunarsvæði í Óríon
Stjarnvísindaárið 2017
Upplýsingar um reikistjörnurnar árið 2017, kvartilaskipti tunglsins og „ofurmána“, sól- og tunglmyrkva, sólstöður og jafndægur og hvenær Jörðin er næst og fjærst sólu