Fréttir
Fyrirsagnalisti

Úranus í nýju ljósi á mynd Webb
Stórfengleg mynd Webb af Úranusi sýnir veðrabrigði á síbreytilegum hnetti

Stjörnufræðingar finna skífu í kringum stjörnu í annarri vetrarbraut í fyrsta sinn
Sólkerfi fæðist í stóru stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu

Webb starir á fæðingarstað stjarna við miðju Vetrarbrautarinnar
Sagittarius C inniheldur um það bil 500 þúsund stjörnur, nýmyndaðar eða að myndast

Tveggja milljarða ára gömul sprenging hafði áhrif á andrúmsloft Jarðar
Gammablossinn GRB 221009 A er ein orkuríkasta sprenging sem mælst hefur og olli truflunum á jónahvolfinu

Webb og Hubble taka litríka mynd af alheiminum
Geimsjónaukarnir skoða þyrpingu vetrarbrauta í 4,3 milljarða ljósára fjarlægð

Evklíð geimsjónaukinn opnar augun
Stórfenglegar fyrstu innrauðu ljósmyndir evrópska geimsjónaukans Evklíðs sem rannsaka á hinn hulda alheim

Sjáðu Venus og tunglið saman á morgunhimninum 9. nóvember
Fimmtudagsmorguninn 9. nóvember eiga Venus og tunglið, tvö skærustu fyrirbæri næturhiminsins, náið og glæsilegt stefnumót

Lucy finnur óvæntan fylgihnött við smástirnið Dinkinesh
Sjálfvirkt leiðsagnarkerfi Lucy gervitunglsins sannar gildi sitt