Fréttir
Fyrirsagnalisti
Stjörnur opinbera leyndardóma unglegs útlits
Hvers vegna eru sumar kúluþyrpingar unglegar á meðan aðrar virðast eldri, jafnvel þótt þær séu jafn gamlar?
Þytur í geimnum: Jólakveðja frá Hubble
Jólamynd Hubbles 2012 er af glæsilegri hringþoku, NGC 5198
Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012
Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu af þeim fallegustu sem teknar voru árið 2012.
Mynd af Kjalarþokunni í tilefni af vígslu VLT Survey Telescope
Í dag var birt ný og glæsileg mynd frá VLT Survey Telescope af stjörnumyndunarsvæðinu Kjalarþokunni
Hubble skoðar hringlaga vetrarbraut
Skærbleikar geimþokur umkringja næstum alla þyrilvetrarbrautina sem sést á þessari mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA af NGC 922.
Bergmál úr fortíð vetrarbrauta
Jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa gert óvænta uppgötvun sem sýnir að jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
Hubblessjónaukinn og Very Large Array skoða útvarpsvetrarbrautina Herkúles A
Á nýrri mynd Hubbles og VLA sést vetrarbrautin Herkúles A og gríðarmiklir strókar sem skaga úr henni.
Mesta útstreymi sem sést hefur frá svartholi
Stjörnufræðingar hafa fundið dulstirni sem hefur orkuríkasta útstreymi sem sést hefur hingað til.