Fréttir

Fyrirsagnalisti

Makemake, dvergreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 21. nóv. 2012 Fréttir : Dvergreikistjörnuna Makemake skortir lofthjúp

Nýjar mælingar stjörnufræðinga sýna að dvergreikistjarnan Makemake hefur ekki lofthjúp sem kemur nokkuð á óvart.

vetrarbraut, vetrarbrautaþyrping, MACS0647-JD

Sævar Helgi Bragason 15. nóv. 2012 Fréttir : Hubble finnur það sem gæti verið fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheimi

Stjörnufræðingar hafa fundið vetrarbraut sem sést eins og hún leit út um 420 milljón árum eftir Miklahvell!

CFBDSIR2149, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 14. nóv. 2012 Fréttir : Týnd í geimnum: Reikistjarna á flandri fundin?

Stjörnufræðingar hafa fundið hnött sem líklega er reikistjarna á flandri um geiminn án móðurstjörnu.

hringþoka, geimþoka, Fleming 1

Sævar Helgi Bragason 08. nóv. 2012 Fréttir : Geimúðarar útskýrðir

Stjörnufræðingar hafa komist að því hvað orsakar samhverfa S-laga stróka sem sjást við sumar hringþokur.

kúluþyrping, NGC 6362

Sævar Helgi Bragason 31. okt. 2012 Fréttir : Stjörnur gamlar og nýjar?

ESO hefur birt nýja og glæsilega mynd af kúluþyrpingunni NGC 6362 sem geymir óvenju unglegar stjörnur.
Abell 2261, risavetrarbraut, sporvöluþoka, vetrarbraut, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 29. okt. 2012 Fréttir : Svarthol hræra upp í risavetrarbraut

Með hjálp Hubblessjónaukans hafa stjörnufræðingar náð nýrri mynd af heljarstórri sporvöluþoku sem hefur stærri kjarna en nokkurn tímann hefur áður sést.
vetrarbrautin, VISTA, stjörnur

Sævar Helgi Bragason 24. okt. 2012 Fréttir : 84 milljónir stjarna og fer fjölgandi

Stjörnufræðingar hafa skrásett meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar með níu gígapixla ljósmynd frá VISTA sjónaukanum.

hulduefni, vetrarbrautir, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2012 Fréttir : Þræðir hulduefnis kannaðir í þrívídd í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar nú kannað heljarmikla hulduefnisþræði í þrívídd og notað til þess gögn frá Hubblessjónauka NASA/ESA.

Alfa Centauri, Alfa Centauri B, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2012 Fréttir : Reikistjarna fundin í nálægasta stjörnukerfi við jörðina

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu, álíka massamikla og jörðin, á braut um stjörnu í Alfa Centauri kerfinu.
Síða 40 af 56