Fréttir

Fyrirsagnalisti

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2012, Páll Jakobsson

Sævar Helgi Bragason 07. jún. 2012 Fréttir : Páll Jakobsson stjarneðlisfræðingur hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2012

Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands (og greinarhöfundur á Stjörnufræðivefnum), hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs árið 2012.

Þverganga Venusar 2012

Sævar Helgi Bragason 06. jún. 2012 Fréttir : Fjöldi fólks fylgdist með þvergöngu Venusar

Um 1.500 manns lögðu leið sína að Perlunni í Reykjavík í gærkvöld til að fylgjast með síðustu þvergöngu Venusar á 21. öld.

Centaurus A, vetrarbraut, stjörnuþoka, útvarpssporvala

Sævar Helgi Bragason 31. maí 2012 Fréttir : ALMA beinir sjónum sínum að Centaurus A

Með nýjum sjónauka hefur stjörnufræðingum tekist að sjá í gegnum ryk sem alla jafna hylur miðju Centaurus A.

Venus, þverganga

Sævar Helgi Bragason 24. maí 2012 Fréttir : Venus gengur fyrir sólu 5.-6. júní 2012

Að kvöldi 5. júní og aðfaranótt 6. júní 2012 setur ástarstjarnan svartan fegurðarblett á sólina. Þessi sjaldgæfi atburður sést ekki aftur frá Íslandi fyrr en eftir 235 ár!

Centaurus A

Sævar Helgi Bragason 16. maí 2012 Fréttir : Dýpri mynd af Centaurus A

Stjörnufræðingar hjá ESO hafa tekið dýpstu mynd sem til er af vetrarbrautinni furðulegu Centaurus A.

NGC 2366, dvergvetrarbraut

Sævar Helgi Bragason 10. maí 2012 Fréttir : Hubble kannar dvergvetrarbraut, hýsil bjartrar geimþoku

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur gert ítarlegar athuganir á dvergvetrarbrautinni NGC 2366 og bjartri geimþoku sem hún geymir.

VISTA, Messier 55, M55, kúluþyrping

Sævar Helgi Bragason 09. maí 2012 Fréttir : VISTA skoðar stóra kúluþyrpingu

Á nýrri mynd VISTA sjónauka ESO af Messier 55 sjást tugir þúsunda stjarna þyrpast saman eins og býflugnasvermur.

Júpíter, Jupiter Icy moons Explorer

Sævar Helgi Bragason 02. maí 2012 Fréttir : Evrópa sendir JUICE til Júpíters

Ístungl Júpíters verða í brennidepli næsta stóra rannsóknarleiðangurs ESA.

Messier 78, APEX

Sævar Helgi Bragason 02. maí 2012 Fréttir : Horft inn í ryk í belti Óríons

Á nýrri mynd af geimþokunni M78 sjást ský úr geimryki sem þræða sig í gegnum þokuna líkt og perlufesti.

Síða 44 af 56