Fréttir
Fyrirsagnalisti
VLT horfir í augu meyjunnar
Risavaxinn geimhnoðri glóir að innan
VLT sjónauki ESO hefur verið notaður til að rannsaka eitt stærsta staka fyrirbæri sem vitað er um í geimnum.
Þyrilþoka í Ljóninu
ESO hefur birt nýja mynd af rytjulegri þyrilþoku í stjörnumerkinu Ljóninu
Ummerki fljótandi vatns á Mars?
Myndir frá HiRISE myndavélinni benda til að vatn á fljótandi formi flæði niður hlíðar gíga á Mars yfir hlýjustu mánuði ársins.
VISTA finnur 96 stjörnuþyrpingar faldar á bakvið ryk
Evrópskt ALMA loftnet færir heildarfjölda loftneta á Chajnantor upp í 16
Fyrsta evrópska ALMA loftnetið hefur verið komið fyrir á Chajnantor sléttunni í Chile. Fljótlega munu stjörnufræðingar hefja mælingar með þessum byltingarkennda sjónauka.
VST skoðar Ljónsþríeykið og enn fjarlægari fyrirbæri
Fjögur óvenjuleg sjónarhorn á Andrómeduvetrarbrautina
Hubblessjónaukinn hefur tekið fjórar óvenjulegar myndir af Andrómeduvetrarbrautinni.
Hubblessjónaukinn finnur áður óþekkt tungl við Plútó
Stjörnufræðingar hafa fundið áður óþekkt tungl við dvergreikistjörnuna Plútó. Tunglið er pínulítið og fjórði fylgihnöttur Plútós.