Fréttir
Fyrirsagnalisti
ESO og Chile undirrita samkomulag um E-ELT
Hubblessjónaukinn kannar hulduefni
Hubblessjónaukinn hefur verið notaður til að kortleggja dreifingu hulduefnis í nokkrum vetrarbrautaþyrpingum.
Fjarlægar vetrarbrautir sýna hvernig alheimsþokunni létti
Stjörnufræðingar hafa rannsakað afdrifaríkt skeið í sögu alheims sem kallað er endurjónunarskeið og í fyrsta sinn dregið upp mynd af þeirri atburðarrás sem þá átti sér stað.
ALMA opnar augun
Fyrsta myndin hefur verið birt frá flóknustu stjörnustöð mannkyns á jörðu niðri, Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).
Vetrarbraut blæs í kúlur
Ný mynd frá Hubblessjónaukanum heljastórar gasskúlur í óreglulegri dvergvetrarbraut
Spælt augnakonfekt
Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af risavaxinni stjörnu sem lítur út eins og spælt egg.
Bálreiður fugl á himnum
HARPS finnur 50 fjarreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa fundið 50 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þar á meðal 16 risajarðir en ein af þeim er við brún lífbeltisins í sínu sólkerfi.
Ungar stjörnur baða sig í sviðsljósinu
Ný mynd ESO sýnir glæsilega lausþyrpingu í Stóra Magellansskýinu