Fréttir

Fyrirsagnalisti

SDSS J102915+172927, ljónið, stjörnur, málmamagn

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2011 Fréttir : Stjarnan sem ætti ekki að vera til

Stjörnufræðingar hafa fundið ævaforna og málmsnauða stjörnu sem margir töldu að gæti hreinlega ekki verið til

myndun stjarna, Herbig-Haro fyrirbæri

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2011 Fréttir : Hreyfimyndir frá Hubblessjónaukanum sýna hljóðfráa stróka ungstirna á nýjan máta

Stjörnufræðingar hafa útbúið hreyfimyndir sem sýna vaxtarverki nýrra stjarna í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr

eso1131a

Sævar Helgi Bragason 24. ágú. 2011 Fréttir : VLT horfir í augu meyjunnar

ESO hefur birt fyrstu myndina í Cosmic Gems verkefninu sem er af óvenjulegu vetrarbrautapari
Lyman-alfa hnoðri, LAB-1

Sævar Helgi Bragason 17. ágú. 2011 Fréttir : Risavaxinn geimhnoðri glóir að innan

VLT sjónauki ESO hefur verið notaður til að rannsaka eitt stærsta staka fyrirbæri sem vitað er um í geimnum.

NGC 3521, þyrilþoka, þyrilvetrarbraut, Ljónið

Sævar Helgi Bragason 10. ágú. 2011 Fréttir : Þyrilþoka í Ljóninu

ESO hefur birt nýja mynd af rytjulegri þyrilþoku í stjörnumerkinu Ljóninu

Mars, vatn,

Sævar Helgi Bragason 04. ágú. 2011 Fréttir : Ummerki fljótandi vatns á Mars?

Myndir frá HiRISE myndavélinni benda til að vatn á fljótandi formi flæði niður hlíðar gíga á Mars yfir hlýjustu mánuði ársins.

lausþyrpingar

Sævar Helgi Bragason 03. ágú. 2011 Fréttir : VISTA finnur 96 stjörnuþyrpingar faldar á bakvið ryk

Stjörnufræðingar hafa fundið 96 nýjar lausþyrpingar í vetrarbrautinni okkar með innrauðum kortlagningarsjónauka ESO
ALMA, Chajnantor, Atacama Large Millimeter/submillimeter Array, víxlmælir

Sævar Helgi Bragason 28. júl. 2011 Fréttir : Evrópskt ALMA loftnet færir heildarfjölda loftneta á Chajnantor upp í 16

Fyrsta evrópska ALMA loftnetið hefur verið komið fyrir á Chajnantor sléttunni í Chile. Fljótlega munu stjörnufræðingar hefja mælingar með þessum byltingarkennda sjónauka.

VST, VLT Survey Telescope, OmegaCAM, M65, M66, Messier 65, Messier 66

Sævar Helgi Bragason 27. júl. 2011 Fréttir : VST skoðar Ljónsþríeykið og enn fjarlægari fyrirbæri

ESO hefur birt nýja og stóra mynd VST sjónaukans af vetrarbrautaþríeyki í stjörnumerkinu Ljóninu.
Síða 4 af 10