Fréttir

Fyrirsagnalisti

M31, Messier 31, Andrómeduvetrarbrautin, Andrómeda

Sævar Helgi Bragason 21. júl. 2011 Fréttir : Fjögur óvenjuleg sjónarhorn á Andrómeduvetrarbrautina

Hubblessjónaukinn hefur tekið fjórar óvenjulegar myndir af Andrómeduvetrarbrautinni.

Plútó, fylgitungl, Nix, Hýdra, Karon, P4

Sævar Helgi Bragason 20. júl. 2011 Fréttir : Hubblessjónaukinn finnur áður óþekkt tungl við Plútó

Stjörnufræðingar hafa fundið áður óþekkt tungl við dvergreikistjörnuna Plútó. Tunglið er pínulítið og  fjórði fylgihnöttur Plútós.

LHA 120-N 44, N 44, NGC 1929, risabóla, Stóra Magellanskýið

Sævar Helgi Bragason 20. júl. 2011 Fréttir : Stjarnfræðileg risabóla

Stjörnufræðingar hafa tekið fallega mynd af geysistórri risabólu í Stóra Magellansskýinu.
COSMOS svæðið, virkar vetrarbrautir, risasvarthol

Sævar Helgi Bragason 13. júl. 2011 Fréttir : Hvað virkjar risasvarthol?

Ný rannsókn sýnir að flest þau risasvarthol sem sést hafa í miðjum vetrarbrauta á síðustu 11 milljörðum ára urðu ekki virk af völdum samruna vetrarbrauta eins og áður var talið.
Neptúnus

Sævar Helgi Bragason 12. júl. 2011 Fréttir : Til hamingju með afmælið Neptúnus!

Hubble geimsjónaukinn hefur tekið nýjar myndir af Neptúnusi í tilefni þess að eitt Neptúnusarár er liðið frá því að þessi útvörður sólkerfisins fannst.

Rho Ophiuchi, ró í Naðurvalda, stjörnumyndunarsvæði, Antares

Sævar Helgi Bragason 06. júl. 2011 Fréttir : Vetnisperoxíð fundið í geimnum

Vetnisperoxíð — sameind sem er nátengd vatni og súrefni — hefur fundist í geimnum og hjálpar stjörnufræðingum að skilja hvernig vatn verður til í alheiminum.

dulstirni, ULAS J1120+0641

Sævar Helgi Bragason 29. jún. 2011 Fréttir : Fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur

Stjörnufræðingar hafa fundið fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur hingað til. Í miðju þess er tveggja milljarða sólmassa svarthol.
Betelgás, Betelgeuse, Óríon, reginrisi, rauður risi

Sævar Helgi Bragason 23. jún. 2011 Fréttir : Logar Betelgáss

Stjörnufræðingar hafa ljósmyndað margslungna og bjarta þoku umhverfis reginrisan Betelgás í meiri smáatriðum en nokkru sinni fyrr.
Abell 2477, hulduefni, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 22. jún. 2011 Fréttir : Árekstur vetrarbrautaþyrpinga grannskoðaður

Hópur stjarnvísindamanna hefur rannsakað vetrarbrautaþyrpingu og leitt í ljós ofsafengna og flókna sögu hennar.

Síða 5 af 10