Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kjötkrókur, Kjötkróksvetrarbrautin, Kjötkróksþokan, NGC 2442

Sævar Helgi Bragason 04. maí 2011 Fréttir : Tvær myndir af skakkri vetrarbraut

Hubblessjónaukinn og ESO hafa leitt saman hesta sína og tekið myndir af óvenju skakkri vetrarbraut.
Arp 273, UGC 1810, UGC 1813, gagnvirkar vetrarbrautir, stjörnuþokur

Sævar Helgi Bragason 20. apr. 2011 Fréttir : Vetrarbrautarós í tilefni 21 árs afmælis Hubblessjónaukans

Hubble hefur verið 21 ár í geimnum. Af því tilefni beindu stjörnufræðingar sjónaukanum að sérstaklega myndrænum vetrarbrautum.

NGC 3166, NGC 3169, vetrarbraut, stjörnuþoka, samruni vetrarbrauta

Sævar Helgi Bragason 20. apr. 2011 Fréttir : Vetrarbrautatvíeyki í ójafnvægi

Á nýrri mynd frá ESO sést hvernig þyngdarkrafturinn hefur bjagað útlit tveggja vetrarbrauta sem eru í þann veginn að renna saman í eina stóra.

NGC 3582, Kjölurinn

Sævar Helgi Bragason 13. apr. 2011 Fréttir : Flugeldasýning deyjandi stjarna

Á nýrri og glæsilegri mynd ESO sjást stórar gaslykkjur sem minna um margt á sólstróka en rekja má til deyjandi stjarna.

þyngdarlinsa, Abell 383, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 12. apr. 2011 Fréttir : Fyrstu vetrarbrautirnar mynduðust mun fyrr en áður var talið

Með hjálp þyngdarlinsu hafa stjörnufræðingar fundið fjarlæga vetrarbraut sem inniheldur stjörnur sem urðu til óvenju snemma í sögu alheimsins.

NGC 371, Litla-Magellanskýið

Sævar Helgi Bragason 30. mar. 2011 Fréttir : Rósrauður bjarmi stjörnumyndunar

Ný ljósmynd VLT sjónauka ESO sýnir rauðglóandi vetni sem umlykur stjörnuþyrpingu í nágrannavetrarbraut okkar, Litla-Magellanskýinu.

brúnn dvergur, brúnir dvergar, köldustu stjörnurnar, CFBDSIR 1458+10

Sævar Helgi Bragason 23. mar. 2011 Fréttir : Tveir svalir brúnir dvergar

Athuganir sem gerðar voru með VLT sjónaukanum benda til þess að kaldasta stjarnan hafi fundist í tvíeyki brúnna dverga.

stjörnumyndunarsvæði, R Coronae Australis, Suðurkórónan

Sævar Helgi Bragason 16. mar. 2011 Fréttir : Tilþrifamikil stjörnumyndun

Ný nærmynd VLT sýnir þau miklu áhrif sem nýmynduð stjarna hefur á gasið og rykið sem myndaði hana.

Tarantúluþokan, 30 Doradus, NGC 2070, NGC 2060, geimþoka, stjörnuþoka, stjörnuþyrping

Sævar Helgi Bragason 15. mar. 2011 Fréttir : Hubble tekur nærmynd af Tarantúluþokunni

Hubblessjónaukinn hefur beint sjónum sínum að hluta hinnar frægu Tarantúluþoku og birtist hún á þessari glæsilegu mynd..

Síða 7 af 10