Fréttir
Fyrirsagnalisti
Tvær myndir af skakkri vetrarbraut
Vetrarbrautarós í tilefni 21 árs afmælis Hubblessjónaukans
Hubble hefur verið 21 ár í geimnum. Af því tilefni beindu stjörnufræðingar sjónaukanum að sérstaklega myndrænum vetrarbrautum.
Vetrarbrautatvíeyki í ójafnvægi
Á nýrri mynd frá ESO sést hvernig þyngdarkrafturinn hefur bjagað útlit tveggja vetrarbrauta sem eru í þann veginn að renna saman í eina stóra.
Flugeldasýning deyjandi stjarna
Á nýrri og glæsilegri mynd ESO sjást stórar gaslykkjur sem minna um margt á sólstróka en rekja má til deyjandi stjarna.
Fyrstu vetrarbrautirnar mynduðust mun fyrr en áður var talið
Með hjálp þyngdarlinsu hafa stjörnufræðingar fundið fjarlæga vetrarbraut sem inniheldur stjörnur sem urðu til óvenju snemma í sögu alheimsins.
Rósrauður bjarmi stjörnumyndunar
Ný ljósmynd VLT sjónauka ESO sýnir rauðglóandi vetni sem umlykur stjörnuþyrpingu í nágrannavetrarbraut okkar, Litla-Magellanskýinu.
Tveir svalir brúnir dvergar
Athuganir sem gerðar voru með VLT sjónaukanum benda til þess að kaldasta stjarnan hafi fundist í tvíeyki brúnna dverga.
Tilþrifamikil stjörnumyndun
Ný nærmynd VLT sýnir þau miklu áhrif sem nýmynduð stjarna hefur á gasið og rykið sem myndaði hana.
Hubble tekur nærmynd af Tarantúluþokunni
Hubblessjónaukinn hefur beint sjónum sínum að hluta hinnar frægu Tarantúluþoku og birtist hún á þessari glæsilegu mynd..