Fréttir

Fyrirsagnalisti

Sporvöluþokur, vetrarbrautir, APEX, risasvarthol

Sævar Helgi Bragason 25. jan. 2012 Fréttir : Viðburðarík æska massamestu vetrarbrauta nútímans

Stjörnufræðingar hafa fundið út hvers vegna sporvöluþokur urðu svo massamikalr og ef til vill líka hvers vegna stjörnumyndunin í þeim lauk snarlega.

Helix nebula, Gormþokan, NGC 7293

Sævar Helgi Bragason 19. jan. 2012 Fréttir : Gormur í nýjum búningi

VISTA sjónauki ESO hefur tekið glæsilega nýja innrauða ljósmynd af Gormþokunni frægu.

KOI-961, Keplerssjónaukinn

Sævar Helgi Bragason 12. jan. 2012 Fréttir : Nýjar uppgötvanir Keplerssjónaukans

Keplerssjónauki NASA hefur fundið smæsta sólkerfi sem fundist hefur hingað til og tvær reikistjörnur á braut um tvö tvístirnakerfi.

fjarreikistjörnur

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : Aragrúi reikistjarna í vetrarbrautinni okkar

Eftir að hafa skoðað milljónir stjarna yfir sex ára tímabil hafa stjörnufræðingar ályktað sem svo að í vetrarbrautinni okkar sé aragrúi reikistjarna

Vetrarbrautaþyrpingin El Gordo

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : El Gordo — „Feit“ fjarlæg vetrarbrautaþyrping

Stjörnufræðingar hafa fundið gríðarheita, unga og massamikla vetrarbrautaþyrpingu, þá stærstu sem sést hefur í hinum fjarlæga alheimi.

vetrarbrautaþyrping, ungþyrping vetrarbrauta

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : Hubble finnur fjarlægustu ungþyrpingu vetrarbrauta sem sést hefur

Stjörnufræðingar hafa fundið þyrpingu vetrarbrauta á fyrstu stigum þróunar. Hún er fjarlægasta ungþyrping sem fundist hefur hingað til.

ESO, European Southern Observatory

Sævar Helgi Bragason 05. jan. 2012 Fréttir : ESO fagnar 50 ára afmæli sínu

Árið 2012 fagnar European Southern Observatory (ESO) 50 ára afmæli sínu og við munum taka þátt í hátíðahöldunum.

eso1201a

Sævar Helgi Bragason 01. jan. 2012 Fréttir : Bleikleitur kjarni Omegaþokunnar

Ný mynd af Omegaþokunni sem tekin var með VLT sjónauka ESO er ein sú skarpasta sem náðst hefur af henni frá jörðinni.

Síða 10 af 10