Fréttir
Fyrirsagnalisti
Lucy finnur óvæntan fylgihnött við smástirnið Dinkinesh
Sjálfvirkt leiðsagnarkerfi Lucy gervitunglsins sannar gildi sitt
Hámarki sólsveiflunnar náð árið 2024?
Rætist spá sólareðlisfræðinga má búast við að ljómandi góð norðurljósaár séu framundan
Leifar af Þeiu í möttli Jarðar?
Risaárekstur Jarðar og Þeiu fyrir 4,5 milljörðum ára, sem myndaði tunglið, gæti hafa skilið eftir ummerki djúpt í iðrum Jarðar
Webb sér Krabbaþokuna í nýju ljósi
Ný mynd frá Webb sjónaukanum sýnir ný smáatriði í sprengistjörnuleifinni Messier 1
Hamfarir - Ný vísindabók fyrir forvitna krakka komin út!
Fjórða bókin í vísindalæsisflokknum komin í bókabúðir
Deildarmyrkvi á tungli laugardagskvöldið 28. október 2023
Aðeins 6% af tunglskífunni myrkvast
Kröftugur sólstormur varðveittist í 14 þúsund ára gömlum trjám
Furutré í Frakklandi og ís í Grænlandsjökli geyma merki um öflugan sólstorm fyrir 14.373 árum
Webb uppgötvar nýtt fyrirbæri í lofthjúpi Júpíters
Í áður óséðri vindröst í heiðhvolfinu yfir meginskýjaþykkninu mælist vindhraðinn 140 m/s
Webb finnur ský úr kvarsi á heitum gasrisa
Veðurspá fyrir WASP-17b gerir ráð fyrir bálhvössum 1500 gráðu heitum kvarshríðarbyl