Fréttir
Fyrirsagnalisti
Leiðangur Psyche hefst
Psyche gervitunglið á að kanna málmríkt smástirni sem gæti hjálpað okkur að skilja betur járnkjarnann í Jörðinni
Sýni frá Bennu innihalda byggingarefni lífs og reikistjarna
Kolefni og ævafornt vatn finnst í fyrstu rannsóknum á sýnunum af smástirninu Bennu
Webb gægist inn í Sverðþokuna í Óríon
Áður óséð fyrirbæri í Messier 42, einu nálægasta stjörnumyndunarsvæðinu við sólkerfið okkar
Webb finnur kolefni á yfirborði Evrópu
Lykilhráefni lífs finnst á ungu sprungusvæði og virðist ættað úr hafinu undir Evrópu
OSIRIS-REx snýr heim með sýni úr smástirni
Sýnasöfnunarhylki OSIRIS-REx lenti heilu og höldnu sunnudaginn 24. september
Jafndægur að hausti 23. september 2023
Laugardaginn 23. september kl. 06:50 verða haustjafndægur á norðurhveli Jarðar. Hvað er svona merkilegt við jafndægur?
Solar Orbiter nálgast lausn á ráðgátu um kórónu sólar
Ókyrrð í sólkórónunni virðist valda því að hún er 150 sinnum heitari en yfirborð sólar
Webb skoðar ungstirni í fæðingu
Í Herbig-Haro 211 er stjarna á borð við sólina okkar að fæðast, raunar tvær
Magnaður vígahnöttur sprakk yfir Íslandi
Myndskeið fanga bjartan vígahnött sem sprakk kl. 22:35 þriðjudaginn 12. september 2023