Fréttir

Fyrirsagnalisti

Úranus á mynd Webb geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 12. apr. 2023 Fréttir : Webb geimsjónaukinn skoðar Úranus

Á nýrri mynd Webb sjónaukans af Úranusi sjást hringarnir, ský og tungl

Sprengistjörnuleifin Cassiopeia A

Sævar Helgi Bragason 10. apr. 2023 Fréttir : Webb beinir sjónum að sprengistjörnuleifinni Cassiopeia A

Cassiopeia A er leifar stjörnu sem sprakk fyrir 340 árum

Heitt gas í Köngulóarvefsþyrpingunni

Sævar Helgi Bragason 29. mar. 2023 Fréttir : Stjörnufræðingar sjá fjarlæga vetrarbrautaþyrpingu í fæðingu í árdaga alheimsins

Heitt gas í Köngulóarvefs-þyrpingunni sýnir í fyrsta sinn lykilskref í myndun stærstu efniseininga alheimsins

Teikning af TRAPPIST-1 b

Sævar Helgi Bragason 27. mar. 2023 Fréttir : Webb mælir hitastigið á bergreikistjörnu í TRAPPIST-1 sólkerfinu

Einstakar mælingar sýna að TRAPPIST-1 b hafi ekki lofthjúp og að á yfirborðinu sé 230 stiga hiti

Weic2308a

Sævar Helgi Bragason 22. mar. 2023 Fréttir : Webb sjónaukinn sér ólgandi silikatský á fjarlægri reikistjörnu

Byltingarkenndar mælingar Webb geimsjónaukans á andrúmslofti VHS 1256 b

Myndir VLT sjónauka ESO af þróun DART árekstursins við Dímorfos

Sævar Helgi Bragason 14. mar. 2023 Fréttir : Afleiðingar áreksturs DART gervitunglsins koma í ljós

Fyrstu niðurstöður mælinga sýna að áreksturinn hafði umtalsverð áhrif á smástirnið Dímorfos

PIA25739-Curiosity-solstafir-rokkurskuggar

Sævar Helgi Bragason 07. mar. 2023 Fréttir : Curiosity sér sólstafi og rökkurskugga á Mars í fyrsta sinn

Veðurathuganir Mars-jeppans hjálpa okkur að skilja betur veðrið og andrúmsloftið á Mars

RCW 86 sprengistjörnuleifin

Sævar Helgi Bragason 04. mar. 2023 Fréttir : Sjaldséðar leifar sprengistjörnu frá árinu 185

RCW 86 er leifar hvíts dvergs sem sprakk árið 185 og kínverskir stjörnufræðingar skrásettu

Síða 9 af 11