Fréttir
Fyrirsagnalisti

Webb geimsjónaukinn skoðar Úranus
Á nýrri mynd Webb sjónaukans af Úranusi sjást hringarnir, ský og tungl

Webb beinir sjónum að sprengistjörnuleifinni Cassiopeia A
Cassiopeia A er leifar stjörnu sem sprakk fyrir 340 árum

Stjörnufræðingar sjá fjarlæga vetrarbrautaþyrpingu í fæðingu í árdaga alheimsins
Heitt gas í Köngulóarvefs-þyrpingunni sýnir í fyrsta sinn lykilskref í myndun stærstu efniseininga alheimsins

Webb mælir hitastigið á bergreikistjörnu í TRAPPIST-1 sólkerfinu
Einstakar mælingar sýna að TRAPPIST-1 b hafi ekki lofthjúp og að á yfirborðinu sé 230 stiga hiti

Webb sjónaukinn sér ólgandi silikatský á fjarlægri reikistjörnu
Byltingarkenndar mælingar Webb geimsjónaukans á andrúmslofti VHS 1256 b

Afleiðingar áreksturs DART gervitunglsins koma í ljós
Fyrstu niðurstöður mælinga sýna að áreksturinn hafði umtalsverð áhrif á smástirnið Dímorfos

Curiosity sér sólstafi og rökkurskugga á Mars í fyrsta sinn
Veðurathuganir Mars-jeppans hjálpa okkur að skilja betur veðrið og andrúmsloftið á Mars

Sjaldséðar leifar sprengistjörnu frá árinu 185
RCW 86 er leifar hvíts dvergs sem sprakk árið 185 og kínverskir stjörnufræðingar skrásettu