Fréttir

Fyrirsagnalisti

NEOMIR sjónaukinn leitar að smástirnum

Sævar Helgi Bragason 21. feb. 2023 Fréttir : ESA leitar að varasömum smástirnum með NEOMIR

Fyrirhugaður geimsjónauki á að hjálpa jarðarbúum að finna lítil og meðalstór smástirni sem gætu skollið á Jörðinni í framtíðinni

Tunglið milli Venusar og Júpíters

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2023 Fréttir : Sjáðu Venus og Júpíter á kvöldhimninum í vestri

Að kvöldi 22. febrúar 2023 verður vaxandi mánasigð milli reikistjarnanna tveggja sem verða síðan mjög þétt á himni 1. mars.

Hubble-saturnus-spaelar

Sævar Helgi Bragason 18. feb. 2023 Fréttir : Spælar birtast á ný í hringum Satúrnusar

Ekki hefur tekist að útskýra til fulls dularfullar, geislóttar myndanir sjást í hringum Satúrnusar við jafndægur.

Vetrarbrautir í Pandóruþyrpingunni á mynd Webb sjónaukans

Sævar Helgi Bragason 17. feb. 2023 Fréttir : Webb skyggnist inn í þyrpingu Pandóru

Um 50 þúsund vetrarbrautir í mismunandi fjarlægð á einni dýpstu mynd Webb-sjónaukans

Vígahnöttur yfir Ermasundi 13. febrúar 2023

Sævar Helgi Bragason 13. feb. 2023 Fréttir : Vígahnöttur sprakk yfir Ermasundi (uppfært)

Margir urðu vitni að sjónarspili þegar 1 metra breitt smástirni sprakk yfir Ermasundi. Þetta er í sjöunda sinn sem steinn finnst áður en hann skellur á Jörðina.

Curiosity jeppinn í Marke Band dalnum á Mars

Sævar Helgi Bragason 11. feb. 2023 Fréttir : Curiosity finnur óvæntar vísbendingar um vatn í fortíð Mars

Gárur í setlögum í hlíðum Sharp-fjalls á Mars, lendingarstað Curiosity jeppans, benda til ölduganga í grunnu stöðuvatni sem þar var fyrir milljörðum ára.

Teikning af hring umhverfis útstirnið Quaoar

Sævar Helgi Bragason 09. feb. 2023 Fréttir : Cheops geimsjónauki ESA finnur óvæntan hring um dvergreikistjörnuna Quaoar

Örþunnur hringur sem fannst óvænt í kringum útstirnið Quaoar veldur stjörnufræðingum heilabrotum

Sporbrautir nýrra tungla um Júpíter

Sævar Helgi Bragason 05. feb. 2023 Fréttir : Tólf tungl finnast umhverfis Júpíter

Konungur reikistjarnanna skartar 92 þekktum tunglum en Satúrnus 83 fylgitunglum

Sprengistjörnuleifin Pa 30

Sævar Helgi Bragason 29. jan. 2023 Fréttir : Uppvakningur í sjaldgæfri sprengistjörnuleif

Í ágúst árið 1181 sást sprengistjarna á himni í hálft ár. Leifarnar valda stjörnufræðingum talsverðum heilabrotum.

Síða 10 af 11