Fréttir

Fyrirsagnalisti

Curiosity á Mars

Sævar Helgi Bragason 23. jún. 2014 Fréttir : Eitt Marsár liðið frá því að Curiosity lenti á rauðu reikistjörnunni

Þann 24. júní 2014 er eitt Marsár — 667 jarðardagar — liðið frá því að Curiosity jeppinn lenti á rauðu reikistjörnunni.

Dvergvetrarbrautir í GOODS sviðinu

Sævar Helgi Bragason 19. jún. 2014 Fréttir : Hubble uppgötvar að stór hluti stjarna í alheiminum urðu til í dvergvetrarbrautum

Nýjar mælingar frá Hubblessjónaukanum sýna að stjörnumyndunarhrinur í dvergvetrarbrautum, snemma í sögu alheimsins, mynduðu stóran hluta þeirra stjarna sem við sjáum í alheiminum í dag

Teikning listamanns af reikistjörnunni Kepler-10c

Sævar Helgi Bragason 03. jún. 2014 Fréttir : Stjörnufræðingar uppgötva nýja tegund reikistjörnu: „Mega-jörð“

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað nýja tegund reikistjörnu — mega-jörð — berghnött sem er 17 sinnum efnismeiri en Jörðin
Hubble Ultra Deep Field 2014

Sævar Helgi Bragason 03. jún. 2014 Fréttir : Hubble tekur litríka mynd af þróunarsögu alheims

Stjörnufræðingar hafa útbúið nákvæmustu og litríkustu myndina hingað til af þróunarsögu alheimsins

Júpíter á ljósmynd sem tekin var með Hubble geimsjónauka NASA og ESA hinn 21. apríl 2014

Sævar Helgi Bragason 15. maí 2014 Fréttir : Rauði bletturinn á Júpíter skreppur saman

Nýjar og glæsilegar myndir Hubblessjónaukans sýna að Stóri rauði bletturinn hefur skroppið saman og mælist nú minni en nokkru sinni fyrr

Teikning listamanns af segulstjörnu í stjörnuþyrpingunni Westerlund 1

Sævar Helgi Bragason 14. maí 2014 Fréttir : Ráðgátan um myndun segulstjarna leyst?

Um árabil hafa stjörnufræðingar velt vöngum yfir myndun segulstjarna og telja sig nú loks hafa fundið skýringu á tilurð þeirra

Universe in a Box

Sævar Helgi Bragason 09. maí 2014 Fréttir : Universe in a Box: Færðu börnum alheim í kassa

Universe Awareness, fræðsluverkefni á vegum Leiden háskóla í Hollandi, hefur hleypt af stokkum Kickstarter herferð sem gengur út á að safna fé til að koma kennslubúnaði, Universe in a Box, í skóla víða um heim

Teikning af reikistjörnunni Beta Pictoris b

Sævar Helgi Bragason 30. apr. 2014 Fréttir : Snúningshraði fjarreikistjörnu mældur í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar mælt snúningshraða fjarreikistjörnu, Beta Pictoris b

Stjörnumyndunarsvæðið Gum 41

Sævar Helgi Bragason 14. apr. 2014 Fréttir : Skarlatsrautt stjörnumyndunarský

ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41

Síða 27 af 56