Fréttir
Fyrirsagnalisti
Eitt Marsár liðið frá því að Curiosity lenti á rauðu reikistjörnunni
Þann 24. júní 2014 er eitt Marsár — 667 jarðardagar — liðið frá því að Curiosity jeppinn lenti á rauðu reikistjörnunni.
Hubble uppgötvar að stór hluti stjarna í alheiminum urðu til í dvergvetrarbrautum
Nýjar mælingar frá Hubblessjónaukanum sýna að stjörnumyndunarhrinur í dvergvetrarbrautum, snemma í sögu alheimsins, mynduðu stóran hluta þeirra stjarna sem við sjáum í alheiminum í dag
Stjörnufræðingar uppgötva nýja tegund reikistjörnu: „Mega-jörð“
Hubble tekur litríka mynd af þróunarsögu alheims
Stjörnufræðingar hafa útbúið nákvæmustu og litríkustu myndina hingað til af þróunarsögu alheimsins
Rauði bletturinn á Júpíter skreppur saman
Nýjar og glæsilegar myndir Hubblessjónaukans sýna að Stóri rauði bletturinn hefur skroppið saman og mælist nú minni en nokkru sinni fyrr
Ráðgátan um myndun segulstjarna leyst?
Um árabil hafa stjörnufræðingar velt vöngum yfir myndun segulstjarna og telja sig nú loks hafa fundið skýringu á tilurð þeirra
Universe in a Box: Færðu börnum alheim í kassa
Universe Awareness, fræðsluverkefni á vegum Leiden háskóla í Hollandi, hefur hleypt af stokkum Kickstarter herferð sem gengur út á að safna fé til að koma kennslubúnaði, Universe in a Box, í skóla víða um heim
Snúningshraði fjarreikistjörnu mældur í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar mælt snúningshraða fjarreikistjörnu, Beta Pictoris b
Skarlatsrautt stjörnumyndunarský
ESO hefur birt nýja mynd af fremur óþekktu en glæsilegu stjörmyndunarsvæði sem kallast Gum 41